Mánudagur 16. september
Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Eikarlundur 12

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
169.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.900.000 kr.
Fermetraverð
578.605 kr./m2
Fasteignamat
82.500.000 kr.
Brunabótamat
72.400.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2145842
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað/Upprunalegt
Raflagnir
Óvitað/upprunalegt
Frárennslislagnir
Óvitað/upprunalegt
Gluggar / Gler
Komin móða í einhver gler
Þak
Endurnýjað 2013 ÁK smíði
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd byggð 2012
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955

Eikarlundur 12 

Mjög vel staðsett og skipulagt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum rúmgóðum bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Eignin er samtals 169,2 fm. þar af er bílskúr 33,8 fm.. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, búr, stofu og borðstofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. 

Forstofa er mjög rúmgóð með flísar á gólfi og opnu fatahengi.  
Hol er með parket á gólfi og er í dag nýtt sem sjónvarpshol. Þar er einnig skápur og útgengt út á timburverönd sem snýr til suðuvesturs. 
Eldhús er með korkflísar á gólfi, góð innrétting með stæði fyrir uppþvottavél, ísskáp, bakaraofn í vinnuhæð og þar er góður eldhúskrókur. Úr eldhúsi er gengið inn í búr
Borðstofa og stofa er afar björt og rúmgóð með parket á gólfi. 
Svefnherbergi eru fjögur, öll með dúk á gólfi og fataskápar í þremur þeirra, öll staðsett á gangi.  
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, náttúruflísar á gólfi og hvítar á veggjum. Sturta er með sturtugleri, handklæðaofn, upphengt salerni og góð innrétting í kringum vask. Opnanlegt fag er í rýminu sem var endurnýjað í kringum 2012. 
Þvottahús og bakdyrainngangur er með máluðu gólfi, rými fyrir þvottavél og þurrkara ásamt eldri innréttingu með vask.  

Bílskúr er með ómálað gólf, þar er hitaveituofn, kalt vatn, inngönguhurð og rafdrifin rafmagnshurð með nýlegum hurðaopnara. Bílskúrinn var nýlega múraður og málaður að innan auk þess sem búið er að setja 16A öryggi á innstungur. Einnig hefur verið lagt í nýja steypta stétt milli íbúðarhúss og bílskúrs. 

Annað:
-Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
-Þak endurnýjað árið 2013, skorsteinn fjarlægður. 
-Eldhús og baðherbergi endurnýjað í kringum 2012.
-Sólpallur byggður 2012
-Hiti í gangstétt að framan og í bílaplani fyrir framan bílskúr, affall af húsi. Hvoru tveggja gangstétt og bílaplan, er steypt.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1974
33.8 m2
Fasteignanúmer
2145842
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sporatún 10
Bílskúr
Skoða eignina Sporatún 10
Sporatún 10
600 Akureyri
161 m2
Parhús
513
620 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Akurgerði 11 C
Opið hús:18. sept. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Akurgerði 11 C
Akurgerði 11 C
600 Akureyri
168 m2
Raðhús
513
565 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 27
Bílskúr
Munkaþverárstræti 27
600 Akureyri
223.5 m2
Einbýlishús
625
438 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Skoða eignina Hofsbót 2 204
Skoða eignina Hofsbót 2 204
Hofsbót 2 204
600 Akureyri
120.3 m2
Fjölbýlishús
322
822 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin