Sunnudagur 19. október
Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kleppsvegur 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
96.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
722.854 kr./m2
Fasteignamat
63.650.000 kr.
Brunabótamat
43.050.000 kr.
Mynd af Arinbjörn Marinósson
Arinbjörn Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2016138
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Óvitað
Frárennslislagnir
Yfirfarnar 2021
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Skipt um þakjárn ca. 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
2,71
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var samþykkt að veita stjórn heimild til að leita tilboða og framkvæma útskipti á gluggum í íbúð 306 K-26 og íbúð fyrir ofan. Sjá nánar aðalfundargerð 17.04.2024. Á aðalfundi 2025 var stjórn veitt heimild til að afla tilboða í framkvæmdir á ytra byrði á grundvelli ástandsskýrslu. Sjá aðalfundargerð 26.03.2025. Á húsfundi í maí voru niðurstöður útboðs kynntar og var lægsta tilboði í verkið tekið. Samþykkt var að innheimta íbúa í fjórum greiðslum frá ágúst til nóvember 2025. Einnig var samþykkt viðhald lagna á Kleppsvegi 26 og 28, innheimt var í júlí og ágúst 2025. Sjá nánar húsfundargerð 28.05.2025. Kleppsvegur 26-32 er deildaskipt heildarfélag. Kleppvegur 32, húsfélag heldur um sín mál.
Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson kynna til sölu 4ra herbergja 96,7 fermetra íbúð á 2. hæð við Kleppsveg 26 í Reykjavík. Sérgeymsla í kjallara er 4,6 fermetrar að stærð. 

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is.


*** Mikið endurnýjuð íbúð***
*** Húsið fengið mikið og gott viðhald ***

Íbúðin hefur verið mikið tekið í gegn síðastliðin mánuðinn, má þar helst nefna:
  • Nýtt harðparket á öllu alrými ásamt herbergjum, nýjar innihurðar, Íbúðin öll máluð af málara, baðherbergið tekið í gegn.

Verið er að klára múrviðgerðir og málun á húsinu að utan. Einnig hefur verið farið í eftirfarandi atriði á síðastlinum árum.

2017 - Þak yfirfarið og skipt um þakjárn.
2021 - voru stofnlagnir fóðraðar frá baðherbergjum, eldhúsum, undir grunni og út í brunn.
2022 - voru myndavéladyrasímar komið fyrir í íbúðum, eldvarnarhurðir settar í íbúðir og sameign og rafhleðslustöðvar frá Orku Náttúrunnar settar upp.

Stutt er í alla þjónustu (m.a. Laugalæk, Borgartún og Holtagarða) og afþreyingu.
Laugardalurinn með allri sinni útivist, Laugardalslauginni, íþróttasvæðum og fallegum gönguleiðum í næsta nágrenni.
Leikskóli og grunnskólar í göngufjarlægð.

Nánari lýsing:

Forstofa/hol: Með harðparketi á gólfi.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Gluggar til suðurs. Rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á svalir frá stofu.
Svalir: Snúa til suðurs inn í skjólgóðan bakgarð.
Gangur: Með harðparketi á gólfi.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og glugga til suðurs. Eldhúsinnrétting með stál bakaraofni, spansuðuhelluborði og innb. uppþvottavél. Góður borðkrókur innan eldhúss.
Svefnherbergi I: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi og glugga til norðurs.
Svefnherbergi III: Með harðparketi á gólfi og glugga til norðurs.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél/þurrkara.
Geymsla: Er staðsett í kjallara og er 4,6 fermetrar að stærð.
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg með Kleppsvegi 26 og 28.

Eignin Kleppsvegur 26 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-6138, birt stærð 96.7 fm.



-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/09/202563.650.000 kr.65.000.000 kr.96.7 m2672.182 kr.
04/12/202461.250.000 kr.31.000.000 kr.96.7 m2320.579 kr.Nei
28/02/201728.850.000 kr.37.500.000 kr.96.7 m2387.797 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 11-13
Skipholt 11.jpg
Skoða eignina Skipholt 11-13
Skipholt 11-13
105 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
211
905 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 20
Opið hús:22. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Brautarholt 20
Brautarholt 20
105 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
211
905 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 92
Opið hús:20. okt. kl 17:00-17:30
Laugarnesvegur 92
105 Reykjavík
83.2 m2
Fjölbýlishús
312
805 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Hofteigur 22
Skoða eignina Hofteigur 22
Hofteigur 22
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
32
882 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin