Fasteignaland fasteignasala kynnir í einkasölu endurnýjaða 47,6 fm tveggja herbergja íbúð á annarri hæð að Grænásbraut 604 í Reykjanesbæ. Góð eign fyrir fyrstu kaupendur og fyrir fjárfesta til útleigu.
Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi, Eldhús og stofa eru í opnu rými með parketi á gólfi. Stílhrein ný innrétting með span helluborði og innbyggðri uppþvottavél. Frá stofu er útgengt á svalir með fallegu útsýni. Svefnherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Þar er hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og sturta. Þvottaherbergi innan íbúðar með flísum á gólfi og innréttingu. Sér geymsla fylgir íbúðinni sem staðsett er í sér húsi á baklóð.
Búið er að endurnýja íbúðina að stórum hluta að innan með nýju parketi og nýrri eldhúsinnréttingu og tækjum.
Fasteignamat 2026: 25.400.000
Nánari upplýsingar veita: Hörður Sverrisson, lgf s 777-5209,599-6705, hordur@fasteignaland.is Fasteignaland fasteignasala í s 599-6700, fasteignaland@fasteignaland.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: * Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila. * Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. * Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. * Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Fasteignaland fasteignasala kynnir í einkasölu endurnýjaða 47,6 fm tveggja herbergja íbúð á annarri hæð að Grænásbraut 604 í Reykjanesbæ. Góð eign fyrir fyrstu kaupendur og fyrir fjárfesta til útleigu.
Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi, Eldhús og stofa eru í opnu rými með parketi á gólfi. Stílhrein ný innrétting með span helluborði og innbyggðri uppþvottavél. Frá stofu er útgengt á svalir með fallegu útsýni. Svefnherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Þar er hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og sturta. Þvottaherbergi innan íbúðar með flísum á gólfi og innréttingu. Sér geymsla fylgir íbúðinni sem staðsett er í sér húsi á baklóð.
Búið er að endurnýja íbúðina að stórum hluta að innan með nýju parketi og nýrri eldhúsinnréttingu og tækjum.
Fasteignamat 2026: 25.400.000
Nánari upplýsingar veita: Hörður Sverrisson, lgf s 777-5209,599-6705, hordur@fasteignaland.is Fasteignaland fasteignasala í s 599-6700, fasteignaland@fasteignaland.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: * Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila. * Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. * Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. * Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
04/11/2025
22.750.000 kr.
29.500.000 kr.
47.6 m2
619.747 kr.
Já
02/05/2018
6.110.000 kr.
235.700.000 kr.
842 m2
279.928 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.