Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna fallega, vel staðsetta og bjarta íbúð á 2. hæð í góðu þríbýli við Flókagötu 13 miðsvæðis í Reykjavík. Sér
bílastæði inn á lóðinni og
bílskúrsréttur fylgir íbúðinni. Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er kr. 74.900.000.
SMELLTU HÉR TIL AÐ OPNA SÖLUYFIRLITHol - nýlegar korkflísar á gólfi - innbyggður fataskápur.
Eldhús - nýlegar korkflísar á gólfi - fín innrétting - flísar milli efri og neðri skápa - vifta - uppþvottavél og ísskápur - góður gluggi.
Stofa - tvær bjartar samliggjandi stofur - nýlega lakkað eikarparket á gólfi - stór rennihurð á milli þeirra.
Svefnherbergi - nýlega lakkað eikarparket á gólfi - innbyggður nettur "walk in" fataskápur með stórum spegli - eikarhillur örðum megin í fataskáp og tvær herðaslár hinum megin - útgangur á svalir.
Baðherbergi - flísar í hólf og gólf - sturta - gluggi - upphengt salerni - góður skápur.
Geymsla - sérgeymsla á jarðhæð - gluggi - hillur.
Þvottahús - sameiginlegt á jarðhæð - sér tengill fyrir hverja íbúð.
Hjóla- og vagnageymsla - í sameign á jarðhæð með útgengi út í garð.
Stutt í Klambratúnið, Kjarvalsstaði, kaffihús o.fl. Einnig er stutt í almenningssamgöngur, skóla og leikskóla, sundlaug o.fl.
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is