Laugardagur 5. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 30. júní 2025
Deila eign
Deila

Melbær 8

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
268.2 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
149.900.000 kr.
Fermetraverð
558.911 kr./m2
Fasteignamat
123.100.000 kr.
Brunabótamat
123.900.000 kr.
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2045653
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ATH - Seljendur eru erfingjar og þekkja því ekki ástands hússins né viðhaldssögu. Tilboðsgjafar eru hvattir til þess að kynna sér ástand hússins vel. 
Fasteignasalan TORG kynnir: Fallegt og vel skipulagt raðhús á þremur hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð við Melbæ 8 í Árbænum. Hús er skráð 268,2 fm. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma: 767-0000 eða darri@fstorg.is

Nánari lýsing: Ráðist var í framkvæmdir árið 2006 með aðstoð Gláma-Kím Arkitektum sem teiknuðu jarðhæðina og geta þær teikningar fylgt með húsinu. Búið er að gera mikið fyrir húsið á seinustu fimm árum bæði að innan og utan en ýmislegt er þó eftir óklárað. 

Jarðhæð: Gengið er inn á jarðhæð hússins inn í flísalagt anddyri. Við tekur opið og bjart flísalagt alrými sem rúmar borðstofu og setustofu. Frá stofu er gengið út á rúmgóðar svalir til suðurs og frá þeim eru tröppur niður í fallegan bakgarð. Eldhúsið er með innréttingum og innvolsi frá Maxima en ekki er búið að kaupa framhliðar á innréttingu. Bakara ofn, innbyggður ísskápur, innbyggð uppþvottavél og helluborð fylgir. Borðplatan er úr ljósum stein. Salernið var endurnýjað árið 2006 en ekki klárað að fullu. Gert er ráð fyrir opnum fataskáp fyrir framan salernið. Gólfhiti er á jarðhæð hússins. 

Efri hæð: Gengið er úr alrými á neðri hæð upp á efri hæð hússins. Þar tekur við rúmgóður sjónvarpskrókur. Fyrir ofan sjónvarpskrók er geymsluloft. Fjögur svefnherbergi eru á efri hæðinni. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með innbyggðum fataskápum. Gengið er út á svalir til suðurs frá hjónaherberginu. Við hlið hjónaherbergis er svefnherbergi sem í dag er notað sem skrifstofa. Tvö barnaherbergi eru síðan með glugga til norðurs. Baðherbergið er með sturtu, salerni og innréttingu með handlaug. 

Kjallari: Úr alrými á jarðhæð er gengið niður í kjallara en þar er rúmgott þvottahús með hvítum innréttingum og skolvask. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gott geymslupláss er í þvottahúsinu.

Íbúð í kjallara: Hægt er að fara úr bakgarði inn um sér inngang í íbúð í kjallara en einnig er innangengt frá húsinu. Frá sér inngangi er úr bakgarði en komið inn í smá anddyri en þaðan er gengið inn í stofuna. Eldhúsið er með nýlegri hvítri innréttingu, bakaraofni og helluborði. Svefnherbergið er nokkuð rúmgott með innbyggðum fataskáp. Baðherbergið er með sturtu, salerni og handlaug. Stór gluggalaus geymsla er í kjallaraíbúð en hún gæti einnig nýst sem svefnherbergi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma: 767-0000 eða darri@fstorg.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brúarás 13
Bílskúr
Skoða eignina Brúarás 13
Brúarás 13
110 Reykjavík
250 m2
Raðhús
724
588 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbær 16
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbær 16
Heiðarbær 16
110 Reykjavík
261.2 m2
Einbýlishús
816
613 þ.kr./m2
160.000.000 kr.
Skoða eignina Grjótasel 16
Bílskúr
Skoða eignina Grjótasel 16
Grjótasel 16
109 Reykjavík
221.9 m2
Einbýlishús
523
665 þ.kr./m2
147.500.000 kr.
Skoða eignina Grjótasel 10
Skoða eignina Grjótasel 10
Grjótasel 10
109 Reykjavík
319.6 m2
Einbýlishús
835
484 þ.kr./m2
154.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin