Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Opið hús:05. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 1. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Stakkholt 4A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
73.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
926.928 kr./m2
Fasteignamat
67.750.000 kr.
Brunabótamat
48.390.000 kr.
Mynd af Brynjar Þór Sumarliðason
Brynjar Þór Sumarliðason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2014
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2350759
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**Opið hús þriðjudaginn  5. ágúst 2025 milli kl. 17:00 og 17:30**

Vel skipulögð björt og falleg tveggja herbergja 73,9fm íbúð á annarri hæð (merkt 2-03) með skjólgóðum svölum í góðu lyftuhúsi á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur örstutt frá Hlemmi, verslunum, veitingastöðum og annarri þjónustu og afþreyingu sem miðborgin hefur upp á að bjóða. Mjög gott bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. 


Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax

Eignin er skráð samtals 73,9 fm hjá Þjóðskrá Íslands þar af er geymsla 12,1 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhúsi, stofu, svefnherbergi, baðherbergi með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 74.200.000 kr

Nánari lýsing
Anddyri/hol: Með góðum fataskáp og parketi á gólfi. Gott rými sem nýtist vel fyrir td. vinnuaðstöðu.
Eldhús: Falleg og vönduð innrétting frá GKS, innbyggð uppþvottavél. Parket á gólfi. Eldhús myndar opið rými með stofu.
Stofa: Rúmgott og bjart rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á skjólgóðar svalir til suðvesturs. 
Svefnherbergi: Góðir fataskápar alveg upp í loft og parketi á gólfi. 
Baðherbergi.  Flísalagt með fallegri innréttingu, vegghengdu salerni, rúmgóðum sturtuklefa og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílageymsla. Íbúðinni fylgir mjög gott bílastæði í bílageymslu með hleðslustöð.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla í sameign.
Húsið lítur vel út. Það er klætt viðhaldslítilli klæðningu að utan. Sameign og lóð er fullfrágengin með hellulögðum göngustígum með snjóbræðslukerfi. 

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/10/202250.950.000 kr.61.000.000 kr.73.9 m2825.439 kr.
23/06/201529.800.000 kr.31.800.000 kr.73.9 m2430.311 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2350759
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
N0
Númer eignar
76
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.190.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bríetartún 11
Skoða eignina Bríetartún 11
Bríetartún 11
105 Reykjavík
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
1015 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 11
3D Sýn
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Meðalholt 11
Meðalholt 11
105 Reykjavík
77.3 m2
Fjölbýlishús
413
904 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb412 Heklureitur
Laugavegur 168 íb412 Heklureitur
105 Reykjavík
54.9 m2
Fjölbýlishús
212
1200 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 88
Laugarnesvegur 88
105 Reykjavík
63.6 m2
Fjölbýlishús
211
1036 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin