Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Skráð 11. mars 2025
Deila eign
Deila

Skipagata 1 íbúð 301

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
89.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
581.187 kr./m2
Fasteignamat
38.200.000 kr.
Brunabótamat
42.150.000 kr.
Mynd af Bergþóra Höskuldsdóttir
Bergþóra Höskuldsdóttir
Löggildur fasteigna- og skipasali
Byggt 1939
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2150452
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Svalir
Austursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNAVER 460-6060

Skipagata 1 íbúð 301
Mjög fín og mikið endurnýjuð þriggja herbergja 89,3 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli miðbæ Akureyrar. Björt eign með fínu útsýni. 

Nánari lýsing:
Forstofa parket á gólfi, fatahengi.
Gangur flísar á gólfi. 
Svefnherbergi í íbúð eru tvö, parket á gólfum herbergja  
Baðherbergið upphengt WC. Flísar á gólfi og þiljur á veggjum, vaskur í innréttingu,  sturtuklefi. 
Stofa er björt og rúmgóð, parket á gólfi.  
Eldhús góð innrétting, flísar á gólfi og úr eldhúsi er farið út á svalir til austur með fínu útsýni.  
Geymsla  sér geymsla er undir stiga á jarðhæð. 

Annað:
- Fínt útsýni er úr íbúð. 
- Snyrtileg sameign og stigauppgangur.
- Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð. 
- Baðherbergi og eldhús endurnýjað 2014
- Parket ( harðparket ) endurnýjað 2020
- Rafmagn endurnýjað að hluta
- Gler og gluggi í hjónaherbergi endurnýjaður 2019

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Begga           s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/07/202022.300.000 kr.25.700.000 kr.89.2 m2288.116 kr.
14/11/20069.455.000 kr.10.500.000 kr.89.2 m2117.713 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarlundur 18a
Tjarnarlundur 18a
600 Akureyri
76 m2
Fjölbýlishús
312
657 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrarvegur 115 102
Bílastæði
55 ára og eldri
Mýrarvegur 115 102
600 Akureyri
69.9 m2
Fjölbýlishús
211
714 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsgerði 7 H
Skoða eignina Dalsgerði 7 H
Dalsgerði 7 H
600 Akureyri
86 m2
Fjölbýlishús
312
603 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallalundur 17 íbúð 203
Hjallalundur 17 íbúð 203
600 Akureyri
87.9 m2
Fjölbýlishús
413
568 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin