Þriðjudagur 23. september
Fasteignaleitin
Skráð 14. sept. 2025
Deila eign
Deila

Vesturvangur 44

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
375 m2
8 Herb.
Verð
260.000.000 kr.
Fermetraverð
693.333 kr./m2
Fasteignamat
163.200.000 kr.
Brunabótamat
141.350.000 kr.
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Garður
Fasteignanúmer
2080531
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd og svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri  s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Glæsilegt stórt einbýli innst í botnlanga við Vesturvang 44. Þrjár aukaíbúðir eru í húsinu, allar með sérinngang, og gera því húsið tilvalið fyrir stóra fjölskyldu eða frábærar auka íbúðir.  Hús í sérflokki á þessum vinsæla stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. 

Húsið var nánast allt tekið í gegn 2008-2011
Birt stærð eignar samkvæmt Þjóðskrá er 310,7 fm. Óskráð í fermetratölu er u.þ.b 50 fm bílskúr, og u.þ.b 15 fm af íbúðarrými neðri hæðar og óskráð geymsla innaf bílskúr. Samtals stærð eignar er því  ca 375 fm.

Aðalrými á einni hæð en leigurými á neðri hæð. Innangengt úr bílskúr í aðalíbúð.

Lýsing eignar: Aðalhæð/íbúð.
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur með rennihurðum.
Sjónvarpshol: Plankaparketi á gólfi og útgengt á lokaðan suðurpall.
Stofa: Plankaparket á gólfi, bjart rými, innfelld lýsing og mikil lofthæð.
Eldhús: Flísar á gólfi, stór eyja, gas helluborð, háfur og hvítlakkaðar innréttingar með góðu skápaplássi.
Hjónaherbergi: Plankaparket á gólfi og fataskápar. Útgengt á svalir og í bakgarð.
Svefnherbergi: Þrjú barnaherbergi með plankaparketi á gólfum og skápum í einu þeirra.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, upphengt wc, baðkar, handklæðaofn, handlaug ofan á neðri innréttingu og efri skápur.
Þvottahús: Flísar á gólfi, efri og neðri skápar, vinnuborð með vaski og útgengt á svalir og þaðan í bakgarð.Aðgengi að háalofti.
Sólpallur: Rúmgóður í suður og er með skjólgirðingu.

Á neðri hæð: (nýtt í dag sem hluti aðal íbúðar í dag) er opið rými með innfelldum arni. Eldhús aðstaða með innréttingu. Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, stórt baðkar með nuddi, stór sturta, upphengt wc og tveir handklæðaofnar.
Geymslurými sem nýtt er sem víngeymsla. 
Útgengt í bakgarð.
Auðvelt að loka af milli efri hæðar og leigja út sem þriðju íbúð með sérinngang.
Auka íbúð 1, ca 54 fm, standsett í janúar 2011:
Forstofa er með flísum á gólfi og góðum skáp
Eldhús er með flísum á gólfi og eyju.
Stofa er með plankaparketi á gólfi.
Herbergi er með plankaparketi á gólfi og mjög góðum skáp.
Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf, upphengt wc, sturtuklefi, handklæðaofn og innrétting í kringum vask. Stór skápur með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Auka íbúð 2, c.a 62 fm. Standsett í maí 2009
Forstofa er með flísum á gólfi og góðum skáp.
Eldhús er með flísum á gólfi og eyju.
Stofa er með plankaparketi á gólfi.
Herbergi með plankaparketi og góðum skáp. Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf, upphengt wc, sturtuklefi, handklæðaofn og innrétting í kringum vask. Þvottaherbergi inn af baðherbergi.

Bílskúr: c.a 50 fm. Flísar á gólfi og góð lýsing. Tvíbreið bílskúrshurð með rafmagnshurðaopun og efri gluggar beggja vegna. Sér salerni á gangi þar sem gengið er inn í bílskúr. Óskráð geymslurými.

Vegna lagna: Ídregið rafmagn á árunum 2007 - 2010, svo og var skipt um ofnalagnir á sömu árum. Frárennslislagnir eru upphaflegar.

Mjög fallegur og skjólsamur garður. (hraunlóð)

Þetta er mjög áhugaverð eign fyrir stóra fjölskyldu ofl. 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is og 
Freyja Margrét Sigurðardóttir lgf. s. 862-4800 freyja@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/02/201562.200.000 kr.83.000.000 kr.310.7 m2267.138 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin