Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2025
Deila eign
Deila

Eyjabakki 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
84.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
758.007 kr./m2
Fasteignamat
51.200.000 kr.
Brunabótamat
40.550.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1969
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047314
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar / endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler endurnýjað að hluta / upprunalegir /málað 2023
Þak
Þakjárn endurnýjað af fyrri eiganda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur-svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkv. yfirlýsingu frá húsfélagi Eyjabakka 2-16 eru engar yfirstandandi framkvæmdir á vegum húsfélags Eyjabakka 2-16. Á síðasta aðalfundi húsfélagsins voru múrviðgerðir og drenlagnir ræddar. Þörf er á viðgerð og að hreinsa drenlagnir. Stjórninni var falið það verkefni að leita tilboða svo hægt sé að safna og undirbúa þá framkvæmdir. Nú þegar eru safnaðar rúmlega 4.7m kr í framkvæmdasjóði.
Nýlega stífluðust klóaklagnir í Eyjabakka 16,  Stíflan var af blautþurrkum( einhver hafði sett ofan í klósett ) og stíflan var losuð og lagnir myndaðar þeim megin í blokkinni.   Stefnt á að mynda lagnir líka í Eyjabakka 2-8. Seinna þarf að fara í það að fóðra lagnirnar þar sem þær eru komnar á tíma.  Siggi formaður veit meira um þetta mál.
Gallar
Sbr. ástandsyfirlýsing seljanda. Þarf að laga vaskinn (lítið sem ekkert kalt vatn kemur) gæti tengst sturtunni líka, pípulagningar maður sagði að þetta væri líklega bara stíflun. auðvelt að ''laga''.(lagfært í mars 2025) Já ofninn inní stofu á það til að vera annaðhvort sjóðheitur eða ískaldur. Glænýr ofn keyptur 2022 og vorum með pípara og múrara í þessu verki. Ekkert vandamál reyndist þá. Sprunga í eldhúsvegg, Sést varla, ekkert athugavert. 
Ath. Opið hús fellur niður þar sem eignin er seld með fyrirvara.

Mikið endurnýjuð og björt 4ra herbergja enda-íbúð á 1. hæð í góðu húsi Eyjabakka 6, Reykjavík
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.

* Vandaðar innréttingar
* Fallegt útsýni til vesturs og norðurs yfir Reykjavík til Sjávar og Esjunnar.
* Endurnýjað eldhús, baðherbergi, parket og innihurðar.
* 2023 var tréverk málað, gler í húsinu og þakrennur endurnýjað að hluta .
* 2016 var þakjárn endurnýjað, húsið klætt og málað að utan ásamt því að svalahandrið löguð.


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignar samkv. FÍ er 84,30 m2

Eignin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu, svalir, eldhús, hol, baðherbergi, 3 svefnherbergi og sérgeymslu.
Anddyri er með fataskápum og parket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru með glugga á tvo vegu og parket á gólfi. Opið í eldhús og rúmgott og bjart rými.
Útgengt á skjólgóðar svalir.
Eldhús er með innréttingu með bakarofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél og innbyggður ísskápur með frysti.
Baðherbergi er flísalagt með walk-in sturtu, innréttingu með skúffum, speglaskáp og salerni. Skápur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi.
Sérgeymsla er í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu. 

Sameiginlegt leiksvæði á lóð, snjóbræðsla í göngustíg frá bílastæðum og rúmgott bílaplan.

Falleg íbúð á góðum og fjölskylduvænum stað í Bakkahverfinu, örstuttur gangur í leikskóla, grunnskóla og stutt að sækja þjónustu, verslun í Mjóddina sem og útivist og fallegar gönguleiðir í Elliðarárdalinn.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/01/202236.100.000 kr.47.300.000 kr.84.3 m2561.091 kr.
04/07/201723.350.000 kr.31.300.000 kr.84.3 m2371.293 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leirubakki 12
Skoða eignina Leirubakki 12
Leirubakki 12
109 Reykjavík
94 m2
Fjölbýlishús
413
669 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallasel 35
3D Sýn
60 ára og eldri
Skoða eignina Hjallasel 35
Hjallasel 35
109 Reykjavík
69.1 m2
Parhús
211
939 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 26
Skoða eignina Dvergabakki 26
Dvergabakki 26
109 Reykjavík
93.3 m2
Fjölbýlishús
41
696 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Maríubakki 8
Skoða eignina Maríubakki 8
Maríubakki 8
109 Reykjavík
99.6 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin