Laugardagur 6. september
Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Suðurhvammur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
63.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
937.402 kr./m2
Fasteignamat
49.550.000 kr.
Brunabótamat
48.200.000 kr.
Mynd af Guðrún Antonsdóttir
Guðrún Antonsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1989
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2079911
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Raflagnir
sjá lýsingu
Gluggar / Gler
endurnýjaðir í íbúð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðrún Antonsdóttir fasteignasali og Lind fasteignasala kynna MIKIÐ ENDURNÝJAÐA 2JA HERBERGJA 63,9fm ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉR CA 50FM VERÖND SEM SNÝR TIL SUÐURS MEÐ HEITUM POTTI. Laus fljótlega eftir kaupsamning

Brunabótamat eignar er 48.510.000kr
Fasteignamat eignar er 45.700.000kr, áætlað fasteignamat fyrir 2026 er 49.750.000kr


Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu í sameign. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu frá IKEA með efri og neðri skápum, bakaraofn og innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti. Rafmagns helluborð og háfur. Flísar eru á gólfi. Blöndunartæki frá Tengi
Stofan er björt og opin inn í eldhús. Parket á gólfi. Gengið er út á aflokaðan viðarpall frá stofu sem snýr í suður og vestur.
Svefnherbergið er með fataskáp og parketi á gólfi. 
Baðherbergið er með góðu skápaplássi, handklæðaofn, baðkar með gler skilrúmi fyrir sturtu aðstöðu, salerni og flísalagt í hólf og gólf að hluta. Blöndunartæki frá Tengi
Þvottahús er sér innan íbúðarinnar með flísum á gólfi
Sérgeymsla er í sameign 4,4fm
Verönd / garður / pallur er rúmgóður og afgirtur. Smá hluti er með grasi, annars pallaefni og heitur pottur
Húsfélagið hefur látið merkja tvö bílastæði fyrir hverja íbúð í húsinu.

Viðhald eignar að utan
2016 Þak endurnýjað að hluta 2016
2025 skipt út gluggum og svalahurð, tvær hliðar hússins málaðar, á þeim hliðum var húsið klætt að hluta til. Verksýn sá um eftirlit með framkvæmdum

Endurnýjun að innan
2017 Sett upp ný eldhúsinnrétting og tæki frá IKEA. Flísar og blöndunartæki frá Tengi.
2017 Settir nýjir rofar og tenglar í allri íbúðinni
2018 Sett upp ný innrétting, flísalagt og ný blöndunartæki á baðherbergi
2018 Nýtt parket sett á svefnherbergi
2021 Gólfhiti settur í forstofu og stofu
2021 Nýtt parket í stofu og flísar í andyrri og þvottahús
2021 Nýir ofnar í svefnherbergi, baðherbergi og þvottahúsi 
2022 Nýir fataskápar 
2023 Pallur byggður og settur heitur pottur
2023 Nýr dyrasími með myndavél

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 
 
Húsgjöld eignarinnar eru 10.695kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, hiti á íbúð, rafmagn í sameign. Eignin er 2,93% af heildarhúsi Suðurhvammur 11-15.

Umhverfið, Skammt frá miðbæ Hafnarfjarðar. Stutt í alla helstu þjónustu s.s sundlaug, líkamsrækt, verslanir og veitingastaði

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/201618.400.000 kr.20.600.000 kr.63.9 m2322.378 kr.
27/05/201414.900.000 kr.17.700.000 kr.63.4 m2279.179 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvangsvegur 3
Skoða eignina Sólvangsvegur 3
Sólvangsvegur 3
220 Hafnarfjörður
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
966 þ.kr./m2
59.800.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 36B
img_0018-large.jpeg
Skoða eignina Suðurgata 36B
Suðurgata 36B
220 Hafnarfjörður
75.4 m2
Fjölbýlishús
312
822 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 24 íb. 403
Bílastæði
Áshamar 24 íb. 403
221 Hafnarfjörður
67.1 m2
Fjölbýlishús
211
917 þ.kr./m2
61.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 22 203
Bílastæði
Opið hús:09. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Áshamar 22 203
Áshamar 22 203
221 Hafnarfjörður
66.7 m2
Fjölbýlishús
211
907 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin