Föstudagur 27. desember
Fasteignaleitin
Skráð 20. des. 2024
Deila eign
Deila

Norðurgata 45 efri hæð

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
188.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
371.019 kr./m2
Fasteignamat
61.200.000 kr.
Brunabótamat
75.920.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2149531
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gamlar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
endurnýjað að hluta skv upplýsingum frá fyrri eiganda
Gluggar / Gler
Gamlir
Þak
Gamalt en talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
63,46
Upphitun
Hitaveita - sér mælir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
- Múrskemmdir á bílskúr, ummerki um leka/raka í loftum og rekamerki í veggklæðningu.
- Eirlagnir að ofnum að hluta.
- Sprungur í gleri fataskáp.
- Hurð vantar á baðinnréttingu.
- Ófrágengið hurðargat úr stofu í herbergi (engin hurð)
 
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Skemmtileg 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýli með bílskúr við Norðurgötu 45 á Eyrinni á Akureyri - samtals 188,4 m² að stærð og þar af telur bílskúr 25,2 m²

Íbúðin skiptist í forstofu og stigauppgang, borðstofu/hol, stofu, þrjú svefnherbergi, fataherbergi, eldhús, búr, baðherbergi, þvottahús og tvær geymslur í kjallara.

Sér inngangur er inn í íbúðina og forstofan og stiguppgangan er í opnu og björtu rými með stórum glugga til austurs.  Af stigapalli er farið út á svalir.
Eldhús er með lökkuðu gólfi, ljósri innréttingu með grárri bekkplötu og flísum á milli skápa. Inn af eldhúsinu er lítið búr.
Borðstofan/holið er með lökkuðu gólfi.
Stofa er með dökku parketi á gólfi og stórum gluggum til suðurs. Opið er úr stofunni inn í eitt af svefnherbergjunum. 
Svefnherbergin eru þrjú, tvö þeirra með lökkuðu gólfi og eitt með parketi. Skápar eru í einu herbergjanna og útgangur á svalir.  
Fataherbergi/geymsla er á gangi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, ljós innrétting, sturta, handklæðaofn og opnanlegur gluggi. 
Þvottahús er á jarðhæðinni og er jafnframt annar inngangur í íbúðina. Þar er lakkað gólf og timbur stigi niður í kjallara. 
Tvær geymslur eru í kjallara og þar er hitaveitugrindin og rafmagnstaflan.
Bílskúr er skráður 25,2 m² að stærð, stakstæður og stendur á norð-vesturhluta lóðarinnar. Þar er aðeins kalt rennandi vatn. Framan við hann er stórt malborið bílaplan sem tilheyrir íbúðinni.
Lóðin er gróin og í óskiptri sameign með íbúð á neðri hæð að undanskildu bílastæði við bílskúr sem er aðeins fyrir efri hæðina.

Annað
- Risloft er yfir íbúðinni, steypt loftaplata. Lúga með stiga er uppá loftið af gangi. 
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Sér hiti og sér rafmagn.
- Tveir sér inngangar.
- Tvennar svalir.
- Stutt í skóla, leikskóla og verslun.
- Göngufæri við miðbæinn.
- Skemmilega hönnuð íbúð sem vert er að skoða.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/08/202353.600.000 kr.57.500.000 kr.188.4 m2305.201 kr.
08/06/202140.150.000 kr.39.000.000 kr.188.4 m2207.006 kr.
17/10/201727.450.000 kr.51.500.000 kr.323.6 m2159.147 kr.Nei
26/05/200617.075.000 kr.19.000.000 kr.188.4 m2100.849 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1970
25.2 m2
Fasteignanúmer
2149531
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.720.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrafnagilsstræti 37
Hrafnagilsstræti 37
600 Akureyri
167.1 m2
Fjölbýlishús
514
431 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Grænamýri 2
Skoða eignina Grænamýri 2
Grænamýri 2
600 Akureyri
199.3 m2
Einbýlishús
515
346 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrarvegur 14
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarvegur 14
Eyrarvegur 14
600 Akureyri
133 m2
Einbýlishús
3
548 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Ásvegur 13 e.h.
Ásvegur 13 e.h.
600 Akureyri
168.4 m2
Fjölbýlishús
413
433 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin