Föstudagur 23. janúar
Skráð 16. jan. 2026

Grashagi 11

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
170.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
469.724 kr./m2
Fasteignamat
84.450.000 kr.
Brunabótamat
77.650.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2186174
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Sæmilegt
Þak
Þarfnast viðhalds
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
- Fyrri eigandi endurnýjaði ofnalagnir/ofna að hluta.
- Utanhúsklæðning og gluggar/gler sumstaðar lúið. (sprungur í rúðum og móða)
- Járn á þaki ath
Kvöð / kvaðir
Eldhús:
Innrétting frá Ikea, allt nýtt og skipulagi breytt. Veggir teknir niður og svæðið opnað allt upp. 
Tæki eru frá Elko og eru Electrolux, allt nýtt. 
Hilla við enda á vegg milli gangs og eldhúss er sérsmíði til að lengja eldhúsið. 
Flísar á vegg við eldavél er frá Bauhaus.
Ný blöndunartæki
Búið að skipta um ofnalagnir í húsinu af fyrri eiganda. 
Ný útidyrahurð sem snýr út að vegi. Þriggja punkta læsing. 
Gólf: Parket er allt nýtt á öllum gólfum í húsinu. Nýjar flísar, gráar, með hálkuvörn í forstofu frá bílastæði. Parket og flísar frá Húsasmiðjunni. Nýir gólflistar á öllu. 
Öll loft og veggir málað í húsinu
Ný hurð inn á baðherbergi og farið yfir nuddbaðkar og leiðslur. 
Farið var yfir rafmagn, sérstaklega í kringum eldhúsbreytingar og það lagað af rafvirkja sem bjó í húsinu á sínum tíma. 
Stúdioíbúð í bílskúr:
Herbergi var sett upp í íbúðinni og ofn settur upp. 
Geymslu var breytt 
Skúrinn var allur málaður í hólf og gólf. 
Eldhúsinnrétting var sett upp í skúrnum ásamt eldavél með ofni. 
Nýlegur sturtuklefi 
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu: Virkilega snyrtilegt 125,7 fm einbýlishús með 44,4 fm sambyggðum bílskúr samtals 170,1 fm byggt árið 1974 (bílskúr 1980) staðsett miðsvæðis á Selfossi í Hagahverfinu. Að utan er húsið klætt með málaðri, liggjandi viðarklæðningu. Garður er stór, hellulagt að framanverðu, bílaplan malbikað og steypt verönd baka til. Húsið stendur innarlega í botnlangagötu. Innréttuð íbúð er í bílskúrnum sem gefur fínar leigutekjur.

Nánari lýsing: Fjögur góð svefnherbergi eru í húsinu. Miðrými hússins sem er virkilega bjart og skemmtilegt, telur borðstofu, stofu og rúmgott og endurnýjað eldhús. Úr stofu er hurð út á steypta verönd en einnig er hellulagt við aðalinngang hússins. Í eldhúsi er endurnýjuð, hvít IKEA innrétting með góðu skápaplássi og glerskápum að hluta. Endurnýjuð heimilistæki sem og blöndunartæki. Flísalagt baðherbergið með baðkari, sturtuklefa, innréttingu, upphengdu wc og handklæðaofni. Á gólfum er endurnýjað harðparket að stærstum hluta, annars flísar á votrýmum. Flísalagt þvottahús með skolvaski og vinnuborð ofan á skúffusamstæðu. Í bílskúr hefur verið innréttuð fín íbúð sem er í útleigu. 

Afar eftirsóknarverð staðsetning í barnvænu umhverfi þar sem mjög stutt er í leik-, grunn- og framhaldsskóla og örstutt á íþróttasvæði bæjarins. Verulega spennandi kostur fyrir fjölskyldufólk!

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 3800 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/202248.400.000 kr.67.000.000 kr.170.1 m2393.885 kr.
01/03/202144.400.000 kr.50.900.000 kr.170.1 m2299.235 kr.
14/03/201324.350.000 kr.25.500.000 kr.170.1 m2149.911 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 1980
4.4 m2
Fasteignanúmer
2186174
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móstekkur 6
Skoða eignina Móstekkur 6
Móstekkur 6
800 Selfoss
133.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
598 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 2c 202
Opið hús:24. jan. kl 14:00-14:30
IMG_1366 Large.jpeg
Móstekkur 2c 202
800 Selfoss
133.6 m2
Fjölbýlishús
413
598 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 4c 201
Opið hús:24. jan. kl 14:00-14:30
IMG_1389 Large.jpeg
Móstekkur 4c 201
800 Selfoss
133.6 m2
Fjölbýlishús
413
598 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 6c 201
Opið hús:24. jan. kl 14:00-14:30
IMG_1395 Large.jpeg
Móstekkur 6c 201
800 Selfoss
133.6 m2
Fjölbýlishús
413
598 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin