Miðvikudagur 22. maí
Fasteignaleitin
Skráð 21. maí 2024
Deila eign
Deila

Kjarnagata 43

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
55 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.500.000 kr.
Fermetraverð
809.091 kr./m2
Fasteignamat
37.200.000 kr.
Brunabótamat
29.900.000 kr.
Byggt 2015
Lyfta
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300446
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Kjarnagötu.
 
Virkilega falleg  tveggja herbergja íbúð í lyftuhúsi með sér inngangi af svölum, í  fjölbýli, á þessum vinsæla stað á Akureyri.
Forstofan er með rúmgóðum fataskáp. Inn af forstofu er rúmgóð geymsla með opnanlegum glugga sem getur einnig nýst sem annað svefnherbergið.
Eldhús er  með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er upphengt salerni, walk in sturta og falleg innrétting með góðu skápaplássi. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Svefnherbregið er rúmgott með stórum skáp.
Stofan er rúmgóð og björt, útgengt er úr stofu út á sér svalir sem snúa til suðurs.
Á fyrstu hæðinni er lítil sérgeysmla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Gólfefni íbúðarinnar eru flísar og parket.
Þetta er virkilega falleg eign á góðum stað á Akureyri þar sem stutt er í þjónustu s.s skóla, leikskóla og verslun. Einni er örstutt í Naustaborgir sem og útivitarparadísina í Kjarnaskógi.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/202126.650.000 kr.33.000.000 kr.55 m2600.000 kr.
05/05/20156.810.000 kr.13.365.000 kr.55 m2243.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarstræti 36 - 201
Hafnarstræti 36 - 201
600 Akureyri
61.1 m2
Fjölbýlishús
211
751 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 36 - 102
Hafnarstræti 36 - 102
600 Akureyri
60.2 m2
Fjölbýlishús
211
713 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 36 - 101
Hafnarstræti 36 - 101
600 Akureyri
60.2 m2
Fjölbýlishús
211
713 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Elísabetarhagi 1 íbúð 203
Elísabetarhagi 1 íbúð 203
600 Akureyri
58.3 m2
Fjölbýlishús
211
736 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache