Mánudagur 29. september
Fasteignaleitin
Opið hús:01. okt. kl 17:00-17:30
Skráð 27. sept. 2025
Deila eign
Deila

Einiberg 17

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
224.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
147.900.000 kr.
Fermetraverð
658.211 kr./m2
Fasteignamat
123.000.000 kr.
Brunabótamat
115.800.000 kr.
Byggt 1958
Þvottahús
Bílskúr
Fasteignanúmer
2081181
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Einiberg 17 - Hafnarfirði

Opið hús miðvikudaginn 1.október frá kl 17:00-17:30
Vinsamlegast staðfestið komu á opna húsið á stofan@stofanfasteignir.is

STOFAN FASTEIGNASALA kynnir fallegt og vel skipulagt einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Einiberg 17, Setberginu Hafnarfirði.
Eignin er skráð samtals 224,7 fm, þar af er bílskúr 42 fm.
Einstaklega gott fjölskylduhús þar sem skólar, leikskólar og verslanir eru í göngufæri.


Fasteignamat 2026 verður 137.150.000 kr

Fallegur garður
Afgirt skjólgóð verönd fyrir framan og aftan hús
4 svefnherbergi
Bílskúr
Geymsluskúr á lóð


Komið er inn í físalagða forstofu með nýjum sérsmíðuðum fataskáp úr hnotu.
Gangur / hol  með náttúrufísum á gólfi.
Gengið er upp þrjú þrep í bjarta og fallega stofu / borðstofu með parketi á gólfi.
Eldhús er með hvítri háglans innéttingu, flísar á milli skápa, góður borðkrókur, innbyggð uppþvottavél, gaseldavél og háfur, parket á gólfi. Útgengt úr eldhúsi á afgirta verönd.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Rúmgott svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, falleg innrétting, speglaskápur, upphengt salerni, sturta með gleri og handklæðaofn.

Gengið er niður stiga á neðri hæð þar sem er stórt herbergi, þvottahús og geymsla. Innangengt í bílskúr frá neðri hæð.
Rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Þvottahús með góðri innréttingu og vaski.
Rúmgóð geymsla með góðri loftun (ekki full lotfhæð).
Bílskúr er mjög rúmgóður, rafmagn, heitt og kalt vatn. Útgengt er í garðinn frá bílskúr.
Geymsluskúr í garðinum, einnig er góð geymsla við pallinn.

Skv.seljanda:
Þakið var málað í sumar 2025
Baðherbergi nýlega endurnýjað 2025
Nýr fataskápur í forstofu 2025
Pallur var smíðaður ásamt ruslatunnugeymslum 2017 og lóðin girt af 2021
Ný blöndunartæki í eldhúsi 2025
Bílskúr byggður 2010 - sér rafmagnstafla

Skipt var um þakjárn 2001
Seljandi keypti húsið árið 2005 og hefur hann frá þeim tíma skipt um neysluvatnslagnir, skólpið út úr húsi, dregið nýtt rafmagn í húsið ásamt því að endurnýja rafmagnstöflu.
Einnig var skipt um gólfefni og innréttingar endurnýjaðir í eldhúsi og þvottahúsi árið 2006.
Innihurðir endurnýjaðar 2008.
Miðstöðvarofnar endurnýjaðir árið 2013.

Þetta er fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús í Setberginu þar sem að skólar, leikskólar og verslanir eru í göngufæri.
Fallegur og gróinn garður ásamt verönd fyrir framan og aftan hús. Hús sem hefur ávallt fengið gott viðhald af núverandi eiganda.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór i síma 699-5080. atli@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2013
42 m2
Fasteignanúmer
2081181
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hádegisskarð 10A
Bílskúr
Hádegisskarð 10A
221 Hafnarfjörður
182.4 m2
Hæð
524
794 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Furuvellir 13
Bílskúr
Skoða eignina Furuvellir 13
Furuvellir 13
221 Hafnarfjörður
226.6 m2
Einbýlishús
513
692 þ.kr./m2
156.900.000 kr.
Skoða eignina Kvistavellir 47
Bílskúr
Skoða eignina Kvistavellir 47
Kvistavellir 47
221 Hafnarfjörður
216.1 m2
Einbýlishús
423
703 þ.kr./m2
152.000.000 kr.
Skoða eignina Þrastarás 42
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarás 42
Þrastarás 42
221 Hafnarfjörður
201.8 m2
Parhús
523
757 þ.kr./m2
152.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin