EIGNIN VERÐUR HVORKI SÝND NÉ SELD FYRIR OPIÐ HÚS
*** SÖLUSÝNING: OTRATEIGUR 40, ÞRIÐJUDAGINN 08. APRÍL 2025 KL 16:00-16:30. ÁSDÍS ÓSK VALSDÓTTIR, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 8630402 EÐA EMAIL: ASDIS@HUSASKJOL.IS ***
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SÖLUSÝNINGU OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR Otrateigur 40.
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
EF ÞÚ BÓKAR ÞIG FÆRÐU TILKYNNINGU EF SÖLUSÝNING FELLUR NIÐUR.
IF YOU BOOK A SHOWING, YOU WILL BE NOTIFIED IF IT’S CANCELLED.
Miðjuraðhús á 3 hæðum við Otrateig 40, 105 Reykjavík. Húsið er skráð 212.6 fm og þar af er bílskúr 24,5 fm sem er í bílskúralengju við enda hússins. Alls eru 6 svefnherbergi í húsinu og 2 baðherbergi. Kjallari er með sérinngangi og með eldhúsinnréttingu og baðherbergi og því tilvalinn fyrir t.d. elstu börnin sem þurfa smá næði. Stór pallur í suður út frá stofu. Hiti í stétt fyrir framan hús.
2022: Raðhúsalengjan var öll múrviðgerð og máluð að utan. Einnig var skipt um svalahurð og báða glugga á suðurhlið efri hæðar.
2021: Skipt um þak og þakkant á allri raðhúsalengjunni og settir opnanlegir þakgluggar.
Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæft tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
Lýsing eignar: Gengið er inn á miðhæðina og komið inn í forstofu með fataskáp og flísum, sömu flísar eru á allri miðhæðinni. Eldhús er rúmgott með L-laga innréttingu með neðri skápum og efri að hluta, einnig er skápaveggur og lausir skápar sem fylgja. Stórt borðpláss er í eldhúsi. Stofa er innaf eldhúsi þaðan er útgengt í afgirtan suðurgarð með pöllum og grasi.
Efri hæð: 4 svefnherbergi, öll með harðparketi og hjónaherbergi með skápum og þaðan er einnig gengið út á svalir. Nýir þakgluggar á hæðinni. Baðherbergi er með flísalögðu gólfi ásamt flísum á 2 veggjum, rúmgóð sturta, innrétting og þakgluggi.
Kjallari: bæði niðurgengt frá miðhæð sem og sérinngangur. Forstofa með harðparketi. Þvottahús er rúmgott með flísum á gólfi, snúrum og glugga. 2 rúmgóð svefnherbergi bæði með harðparketi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og í sturtuklefa, vaskur og salerni. Eldhús er með innréttingu á 1 vegg með efri og neðri skápum.
Bílskúr er með heitu og köldu vatni og rafmagni.
Aðeins um hverfið: 4 frábær kaffihús í göngufæri (Trung, Laugalækur, Te og Kaffi og Hostel), 2 ísbúðir í göngufæri. Mikil þjónusta í göngufæri s.s. sundlaugin, bakarí og Borg29 mathöll.
Frábært fjölskylduhús sem er vel staðsett og fullkomin blanda af borgarlífi og grænu svæði í hjarta Reykjavíkur. Gott aðgengi að tveimur stofnbrautum svo það er fljótlegt að koma sér út úr hverfinu en samt er miðbæinn í göngufæri. Þetta er barnvænt hverfi þar sem leikskólar, skólar, íþróttaaðstaða og tónlistarskóli er allt í göngufæri.
Á hvað eru sérbýli í 105 Reykjavík að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í 105 Reykjavík
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
09/02/2016 | 57.700.000 kr. | 63.500.000 kr. | 212.6 m2 | 298.682 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
105 | 211.2 | 156,9 | ||
108 | 213.9 | 144,9 | ||
112 | 228.2 | 149,9 | ||
102 | 176.9 | 164,9 | ||
102 | 167.7 | 139,9 |