Föstudagur 9. maí
Fasteignaleitin
Skráð 28. apríl 2025
Deila eign
Deila

Álftarstekkur 1

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
56.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
21.900.000 kr.
Fermetraverð
388.298 kr./m2
Fasteignamat
25.400.000 kr.
Brunabótamat
25.650.000 kr.
ÞÓ
Þórir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2209200
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Húsið er sigið, undirstöður eru ónýtar, gólf í húsi þarf að skipta um. Aðra hluti þarf að skoða mjög vel og í heildina þarf allt húsið viðhald og hvetjum við tilboðsgjafa til þess að kynna sér húsið og ástand þess vel og með aðstoð fagmanna vilji fólk það, fyrir tilboðsgerð.
ÁRBORGIR FASTEIGNASALA S: 482-4800 kynnir í einkasölu:
Áltarstekkur 1. Sumarhús við Þingvallavatn. Húsið er timburhús með lituðu járni á þaki. Húsið er skráð 56.4 m² og er það byggt árið 1984 skv. Þjóðskrá.
Að innan skiptist húsið í alrými, tvö svefnherbergi, baðherbergi, svefnloft, eldhús og geymslu sem er byggð utan á húsið og er ekki inni í fermetratölu.
Einnig er saunahús á lóðinni sem er ekki inni í fermetratölu.
Sumarbústaðurinn stendur á 1804 m² eignarlóð.
Svæðið er lokað með símahliði.
Ekki er heitt vatn á svæðinu.
Að innan er húsið mjög hrátt og hefur nánast allt verið rifið út úr því.
Húsið er sigið, undirstöður eru ónýtar, gólf í húsi þarf að skipta um. Húsið þarfnast viðhalds.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/202320.200.000 kr.15.000.000 kr.56.4 m2265.957 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin