Mánudagur 7. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 7. feb. 2025
Deila eign
Deila

Hávegur 5

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
177.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
338.036 kr./m2
Fasteignamat
33.950.000 kr.
Brunabótamat
65.750.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2130328
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Hluti af þeim hefur verið endurnýjaðar
Raflagnir
Hefur verið endurnýjað að einhverju leyti
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Gott, búið er að endurnýja glugga og útidyrahurðar
Þak
Upprunalegt - komin tími á að mála það.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir
Upphitun
Hitaveita, búið er að endurnýja ofna. Gólfhiti er á baðherbergi á neðri hæð
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Útfellingar eru í stofuvegg sem snýr til austurs og í lofti í svefnherbergi sem er undir stofunni. 
Gólflista vantar í stofu og borðstofu.
Skipulag eignar er ekki í samræmi við teikningar.
 
Kvöð / kvaðir
Sjá í lóðaleigusamningi.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Hávegur 5 - Skemmtilegt og mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á Siglufirði - stærð 177,2 m²
Möguleiki er að skipta eigninni upp í tvær íbúðir.


Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, 
Efri hæð 88,6 m²:
Forstofa, hol, eldhús, stofa og borðstofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 
Neðri hæð 88,6 m²: Hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla, eldhús og bakinngangur.

Forstofa og hol eru með flísum á gólfi. Opið hengi er á holinu og timbur stigi niður á neðri hæðinni. Einnig er fellistigi í upp á geymsluloft.
Eldhús, dökkar flísar á gólfum og ljós viðarlituð innrétting með stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. Borðkrókur með glugga til vesturs. Annað eldhús er á neðri hæðinni með hvítri innréttingu og parketi á gólfi. 
Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými sem er með gluggum til þriggja átta og hurð út á steyptar suður svalir. Á gólfum er ljóst harð parket. 
Svefnherbergin eru fjögur, tvö á efri hæðinni, bæði með ljósu plast parketi á gólf og tvö rúmgóð á neðri hæðinni með parketi á gólfi. Fataskápar eru í þremur herbergjum. 
Baðherbergin eru tvö, eitt á hvorri hæð. Á efri hæðinni eru dökkar flísar á gólfum, hvít innrétting, upphengt wc, sturtuklefi og opnanlegur gluggi. Á neðri hæðinni eru gráar flísar á gólfum og hvítar flísar á hluta veggja, hvít innrétting og speglaskápur, upphengt wc, handklæðaofn, sturtuklefi og opnanlegur gluggi. 
Þvottahús/geymsla er með lökkuðu gólfi ljósri innréttingu og hurð út til norðurs.
Bakinngangur er við hliðina á eldhúsinu á neðri hæðinni og er gengið út á veröndina í gegnum hann. Parket er á gólfi og tvöfaldur eikar fataskápur. 

Timbur verönd með skjólveggjum og heitum potti er með hluta austur- og suðurhliðar hússins. Pottastýring er staðsett í bakinnganginum áður en gengið er út á veröndina.

Annað
- Búið er að endurnýja alla glugga og útidyrahurðar.
- Búið er að endurnýja hitaveituofna og hluta af lögnum
- Búið er að endurnýja tengla og hluta af rafmagnstöflu.
- Fellistigi eru upp á loft sem er yfir efri hæðinni.
- Fyrir framan húsið er timbur verönd og bílaplan með möl í.
- Einfalt er að skipta eigninni upp í tvær íbúðir.
- Innbú að undanskildum persónulegum munum getur selst með.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/201819.250.000 kr.32.000.000 kr.177.2 m2180.586 kr.
04/10/20117.940.000 kr.6.500.000 kr.177.2 m236.681 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melgata 2
Bílskúr
Skoða eignina Melgata 2
Melgata 2
610 Grenivík
156.3 m2
Einbýlishús
413
383 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Ásholt 8
Skoða eignina Ásholt 8
Ásholt 8
621 Dalvík
131.8 m2
Einbýlishús
414
440 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Laugarbrekka 12
Skoða eignina Laugarbrekka 12
Laugarbrekka 12
640 Húsavík
173.9 m2
Fjölbýlishús
625
342 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin