Þriðjudagur 1. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Túngata 23

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
215.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
127.900.000 kr.
Fermetraverð
593.779 kr./m2
Fasteignamat
112.000.000 kr.
Brunabótamat
88.650.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2081823
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent sérstaklega á að við kaup á eldri fasteignum sem komið er að töluverðu viðhaldi er skoðunarskylda kaupenda mjög rík. Búið er að skipta um þak á eigninni en eins og sjá má er komið að töluverðum endurbótum á húsinu.
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna: 

Vel skipulagt rúmlega 215 fm einbýlishús á eftirsóttum stað á Álftanesi.

EIGNIN GETUR VERIÐ AFHENT VIÐ KAUPSAMNING.

Um er að ræða hús með forstofu, fjórum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, gestasnyrtingu, góðu eldhúsi með búri, tveimur stofum, sólskála með heitum potti, stórum bílskúr og vel gróinni fallegri lóð með góðum útisvæðum ásamt rúmgóðu bílastæði.

Bílskúrinn er 58,4 fm að stærð, með gryfju og búið er að fella niður millivegg í honum sem er á mynd sem sýnir bílskúrinn. Einnig er baðherbergi í bílskúr með vask, salernig og sturtuklefa.

Sólskáli er bjartur, með flísum á gólfi og niðurgrafinn heitur pottur er til staðar.

Nýtt þak er á eigninni en kominn er tími á að skoða með glugga og gler ásamt múr og málun, ásamt því að innréttingar, lagnir o.þ.h. eru mikið til upprunalegar. Aðalbaðherbergið er fokhelt í dag og afhendist þannig.

Gróðurhús er á lóðinni og fjölbreyttur gróður, góð steypt suðurverönd.

Eignin er í rólegri götu, stutt í náttúru, gönguleiðir og fjöruna.

Nánari lýsing:
Forstofa - með flísum á gólfi.
Forstofuherbergi - rúmgott með parketi á gólfi.
Gestasnyrting - flísar í hólf og gólf, vaskur og salerni.
Stofur - fremri stofan er nýtt sem sjónvarpshol, innri stofa sem setustofa og borðstofa, teppi á gólfi og útgengt á suðurverönd.
Eldhús - með eldri innréttingu, parket á gólfi og er búr með útgönguhurð innaf eldhúsinu.
Svefnherbergi á gangi - eru þrjú, parket á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi - er í dag fokhelt.
Garðskáli - er flísalagður, niðurgrafinn heitur pottur og gengið úr honum bæði út í garð og inn í bílskúrinn.
Bilskúr - er 58,4 fm að stærð, með grifju og baðherbergi með sturtu.
Bílastæði - eru rúmgóð, hellulögð og steypt.
Lóð - er mjög gróin, góð steypt verönd, mikið af gróðri og alls kynst jurtum.
Gróðurhús - er til staðar.

Vel staðsett eign sem tilbúin er fyrir umbreytingar og lagfæringar inn í framtíðina.

Pöntun á skoðun og nánari upplýsingar fást hjá:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.






 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/06/201644.050.000 kr.49.000.000 kr.189.4 m2258.711 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1973
58.4 m2
Fasteignanúmer
2081823
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
19.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
26 m2
Fasteignanúmer
2081823

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 23
Bílskúr
Skoða eignina Túngata 23
Túngata 23
225 Garðabær
215.4 m2
Fjölbýlishús
614
594 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 1A
3D Sýn
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Hestamýri 1A
Hestamýri 1A
225 Garðabær
172.4 m2
Fjölbýlishús
322
782 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 10 Endahús
Víðiholt 10 Endahús
225 Garðabær
180 m2
Raðhús
625
750 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 10
Skoða eignina Víðiholt 10
Víðiholt 10
225 Garðabær
180 m2
Raðhús
525
750 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin