Sunnudagur 11. maí
Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2025
Deila eign
Deila

Sunnubraut 2

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
94.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
643.763 kr./m2
Fasteignamat
48.450.000 kr.
Brunabótamat
51.500.000 kr.
BB
Bergur Bjarnason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1986
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2090810
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað skv. seljanda
Raflagnir
Endurnýjað að hluta til
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Gluggar síðan 2012
Þak
Skipt um klæðningu á þaki og rennur árið 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur sem er Séreign
Upphitun
Hitaveita/Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags eru engar fyrirhugaðar framkvæmdir.
Gallar
Ljós í innréttingu á baðherbergi á það til að kvikna stundum ekki.
Valný fasteignasala og Bergur Daði löggiltur fasteignasali kynna eignina Sunnubraut 2, 230 Reykjanesbær

Eign á frábærum stað í Keflavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og framhaldsskóla. Íbúðin er á 1. hæð með flottum palli. Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags eru engar framkvæmdir framundan og skipt hefur verið um klæðningu þaks, rennur og málað að utan 2021.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit.
Smelltu hér til að sjá teikningu af eigninni.

Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 94.6 m². Eign merkt 01-02, fastanúmer 209-0810 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Lýsing og skipulag eignar:
Forstofa
er með flísum og háum fataskáp.
Eldhús er flísalagt með U-laga eldhúsinnréttingu og efri skápum á vegg.
Stofa og borðstofa er með harðparketi og gluggum sem snúa út í garð. Einnig er sjónvarpshol við forstofu sem er með harðparketi.
Hjónaherbergi er með harðparketi og rúmmgóðum skápum.
Svefnherbergi er með harðparketi og háum fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari og sturtuklefa.
Þvottahús/Geymsla er með innréttingu fyrir bæði þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og vaski. flísar á gólfi.

Framkvæmdir að sögn seljenda:
2021 Skipt um klæðningu þaks, rennur og húsið málað að utan.

Nánari upplýsingar veitir Bergur Daði / Löggiltur fasteignasali / 859-9952 / Bergur@valny.is

Ertu að leita að nýbyggingum? Skoðaðu úrvalið hjá Valný – smelltu hér.
Ertu að hugsa um að selja? Smelltu hér og fáðu frítt verðmat.
Ekki missa af draumaeigninni – fylgstu með okkur á Instagram og Facebook
Lestu reynslusögur frá ánægðum viðskiptavinum okkar.


- Fasteignasalan sem opnar dyrnar að þinni eign.

Valný Real Estate Agency advises both sellers and potential buyers, who do not have Icelandic as their first language, to get the assistance of a translator when viewing and signing all necessary documents relating to buying and selling properties.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valný fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Kostnaður sem kaupandi þarf að standa straum af: 
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati, 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald: 2.700 kr. á hvert skjal (kaupsamningur, veðleyfi o.fl.)
3. Lántökukostnaður: Samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Þjónustu- og umsýslugjald fasteignasölu: Samkvæmt gjaldskrá Valný fasteignasölu.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða, ber kaupanda að greiða skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er innheimt.


Valný fasteignasala | www.valny.is | Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbær | Opið alla virka daga frá 9:00-16:00
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/10/200813.785.000 kr.17.700.000 kr.94.6 m2187.103 kr.
20/08/200813.785.000 kr.17.000.000 kr.94.6 m2179.704 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngholt 9
Skoða eignina Lyngholt 9
Lyngholt 9
230 Reykjanesbær
96.8 m2
Fjölbýlishús
312
608 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 44
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarholt 44
Heiðarholt 44
230 Reykjanesbær
114 m2
Fjölbýlishús
312
552 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 32c
Skoða eignina Faxabraut 32c
Faxabraut 32c
230 Reykjanesbær
84 m2
Fjölbýlishús
312
689 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 5 -0302
Asparlaut 5 -0302
230 Reykjanesbær
81 m2
Fjölbýlishús
21
715 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin