Sunnudagur 24. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Mávahlíð 41

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
62 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
1.046.774 kr./m2
Fasteignamat
53.650.000 kr.
Brunabótamat
28.750.000 kr.
Mynd af Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2030785
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Nýlegt járn og pappi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Ingunn Björg löggiltur fasteignasali kynna fallega og sjarmerandi rísíbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum. Um er að ræða 2 herbergja íbúð í húsi sem hefur verið töluvert endurnýjað. Húsið var nýlega endursteinað að utan ásamt því að skipt var um pappa og járn á þaki. Baðherbergi hefur einnig verið endurnýjað nýverið.
Eitt svefnherbergi er í eigninni ásamt stofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi sem staðsett er á hæðinni. Sérgeymsla sem einnig er á hæðinni fylgir eigninni. Birt stærð eignarinnar skv. HMS er 62 fm2. 


Falleg íbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og í göngufæri við miðbæinn.

Lýsing eignar:

Forstofa: Flísalagt gólf. Gengið er upp fallegan teppalagðan stigagang.
Forstofa: Fyrir framan inngang í íbúð er pláss fyrir fatahengi og skóhillu.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott, harðparket á gólfi. Kvistgluggi.
Stofa: Rúmgóð og björt með kvistglugga, harðparket á gólfi. 
Eldhús: Rúmgóð innrétting með keramikhelluborði, ofn í vinnuhæð. Tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergi var endurnýjað árið 2023. Flísalagt að hluta, sturta, falleg innrétting undir vaski, skápur fyrir ofan vask, handklæðaofn, upphengt salerni. 
Þvottahús: Er sameiginlegt í risi þar sem hver og einn er með sín eigin þvottatæki.
Geymsla: Sérgeymsla í risi ásamt því að rúmgott geymsluloft er yfir hluta íbúðar. 

Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/01/202035.200.000 kr.35.900.000 kr.62 m2579.032 kr.
22/09/201830.400.000 kr.30.000.000 kr.62 m2483.870 kr.
03/09/201520.700.000 kr.25.100.000 kr.62 m2404.838 kr.
11/08/201417.800.000 kr.20.300.000 kr.62 m2327.419 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 305
Borgartún 24 - íbúð 305
105 Reykjavík
60 m2
Fjölbýlishús
211
1032 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 406
Opið hús:26. nóv. kl 12:00-12:30
Borgartún 24 406
105 Reykjavík
53.3 m2
Fjölbýlishús
211
1173 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 502
Bílastæði
Opið hús:26. nóv. kl 12:00-12:30
Borgartún 24 502
105 Reykjavík
56.9 m2
Fjölbýlishús
211
1193 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 (412)
Laugavegur 168 (412)
105 Reykjavík
54.9 m2
Fjölbýlishús
211
1200 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin