Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Skráð 18. feb. 2025
Deila eign
Deila

Smyrilshlíð 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
50.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.186.139 kr./m2
Fasteignamat
55.000.000 kr.
Brunabótamat
36.090.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2507465
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
franskar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sbr. yfirlýsingu húsfélags : Á aðalfundi 2024 var meðal annars rætt um teikningar að lokun garðs, eftir umræður var ákveðið að vísa til stjórnar að finna aðrar mögulegar lausnir og halda húsfund síðar til endanlegrar ákvörðunar. Einnig var rætt um uppsetningu aðgangstýringakerfis en samkvæmt stjórn lauk uppsetningu sumarið 2024, í ljósi þess að matsgerð hefur dregist er þó ekki búið að taka endanlega ákvörðun um innheimtu vegna aðgangstýringakerfis. Sjá nánar aðalfundargerð 04.04.24.
Kvöð / kvaðir
Annað er varðar húsfélagið :
Hleðslukerfi er fyrir rafbíla og notkun og þjónustugjald er innheimt með húsgjöldum beint til notenda.
Á aðalfundi 2023 var farið yfir þau atriði er snýr að ágöllum og ábendingum frá íbúum, ljóst er að verktaki hefur hafnað frekari úrbótum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að kallaður verður til dómskvaddur matsmaður til að meta hvort farið verður í málaferli við byggingarverktaka. Sjá nánar aðalfundargerð 25.04.2023 Samkvæmt stjórn er málið komið til dómstóla og bíður kvaðningu matsmanns. Sjá nánar aðalfundargerð 04.04.24.
Á húsfundi í júní 2024 voru samþykktar útlitsteikningar fyrir svalalokanir. Sjá húsfundargerð 10.06.2024
Vel skipulögð íbúð ásamt bílastæði í bílakjallara í nýlegu lyftuhúsi við Smyrilshlíð 1.

* Frábær fyrstu kaup
* Stæði í bílageymslu
* Góð staðsetning


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignar samkv. FÍ er 50,5 m2 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2025 er 55.000.000 kr

Eignin skiptist í anddyri, alrými sem skiptist í eldhús, borðstofu og stofu, svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og bílastæði.
Anddyri er með fataskáp og opið með aðalrými.
Eldhús er með L-laga innréttingu með innbyggðum ísskáp með frysti og uppþvottavél.
Borðstofa og stofa er með parket á gólfi og franskar svalir við glugga.
Svefnherbergi er með fataskáp og parket á gólfi. Opið með stofu að hluta en hentugur sjónvarpsveggur skilur rýmið af.
Baðherbergi er flísalagt með upphengdu wc, "walk-in" sturtu, innréttingu með handlaug og skápum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla er í sameign skráð 6,7 m2.

Bílastæði er í bílakjallara merkt E060.

Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík, nánar tiltekið hverfinu Hlíðarenda og stutt að sækja td. útivistarsvæði í Öskjuhlíð og Nauthólsvík, göngufæri í íþróttir, í báða háskólana, verslanir og þjónustu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/08/20203.840.000 kr.35.900.000 kr.50.5 m2710.891 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2507465
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E0
Númer eignar
60
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Valshlíð 3
Skoða eignina Valshlíð 3
Valshlíð 3
102 Reykjavík
52 m2
Fjölbýlishús
211
1190 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 39
Skoða eignina Mýrargata 39
Mýrargata 39
101 Reykjavík
47 m2
Fjölbýlishús
211
1274 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Lágaleiti 7
Opið hús:16. mars kl 14:00-14:30
Skoða eignina Lágaleiti 7
Lágaleiti 7
103 Reykjavík
55.9 m2
Fjölbýlishús
211
1107 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 íb.305
Borgartún 24 íb.305
105 Reykjavík
57.1 m2
Fjölbýlishús
211
1084 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin