Laugardagur 15. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:15. nóv. kl 12:00-14:00
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Austurmörk 30

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
77.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
810.567 kr./m2
Fasteignamat
51.150.000 kr.
Brunabótamat
48.100.000 kr.
Mynd af Knútur Bjarnason
Knútur Bjarnason
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2025
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2532251
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
1,49
Upphitun
Hitaveita og gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala kynnir AUSTURMÖRK 30A íbúð 0305, 810 Hveragerði.

Fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í nýju lyftuhúsi í Tívolíbyggð Hveragerði. 
Húsið er vel staðsett í miðsvæðis í Hveragerði, stutt í alla almenna þjónustu, útivist og ýmiskonar afþreyingu, sjá nánar hér. 

Eignin skiptist í 74,1 fm. íbúð og 3,5 fm. sérgeymslu, samtals að birtri stærð 77,6 fm., samkvæmt skráningu HMS. 
Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er 55.150.000,-

Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Í sameign sérgeymsla, ásamt hjóla,- og vagnageymslu. 

Aðalverktaki: JÁVERK ehf.
T.ark arkitektar: Aðalhönnuðir hússins.
Burðarþolshönnun og lagnahönnun: Verkfræðistofa Reykjavíkur.
Raflagnahönnun: Voltorka ehf.

Tívólíbyggð samanstendur af sjö fjöleignarhúsum með samtals 80 íbúðum. Smellið hér fyrir heimasiðu Tívolíbyggðar.

Íbúðin er byggð samkvæmt kröfum Umhverfisstofnunar til að hljóta Svansvottun.  
Svansvottaðar íbúðir eru almennt taldar betri fyrir umhverfi og heilsu, þar sem strangar kröfur eru gerðar um innihald skaðlegra efna í öllu byggingarefni.
Í íbúðinni hefur verið tryggð góð innivist með góðri loftræstingu og hljóðvist. Hönnun byggingarinnar miðar að því að orkunotkun sé hagkvæm. 
Smellið hér fyrir upplýsingar um Svansvottun.

Nánari lýsing:
Anddyri með fataskáp.
Alrými með stofu og eldhúsi. Útgengt er á svalir til suðurs.  
Í eldhúsi er sérsmíðuð innrétting, heimilistæki frá AEG, spanhelluborð og gufugleypir, bökunarofn, kæli- og frystiskápur og uppþvottavél. 
Vaskur og Grohe blöndunartæki og innbyggð lýsing undir efri skápum. 
Þrjú svefnherbergi, öll með fataskápum.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum í sturtu, upphengdu salerni, vaskinnréttingu, speglaskáp og Grohe blöndunartækjum. 
Gólfhiti er á baðherbergi, auk þvottaaðstöðu.  
Í sameign er sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.  

Íbúðinni verður skilað samkvæmt skilalýsingu. Flísar á baðherbergi, önnur gólf án gólfefna.
Innréttingar eru allar sérsmíðaðar frá Selós. Íbúð er upphituð með ofnum í lokuðu kerfi með varmaskipti. 
Loftræstikerfi með varmaendurvinnslu er í íbúð. Vélrænt útsog er í geymslum.

ATH. MYNDIR ERU TEKNAR ÚR SÝNINGARÍBÚÐ, 0101 Í AUSTURMÖRK 26.

Austurmörk 30 er 13 íbúða, þriggja hæða hús. Húsið er staðsteypt og klætt að utan með ál-trapísuklæðningu frá Málmtækni.
Þakplata er staðsteypt, frágengin með þakdúk frá Sika og þakmöl. Gluggar og hurðar eru álkæddir timburgluggar frá Ideal Combi. Lóð er frágengin með malbikuðum bílastæðum og stígum. Hellualagt yfirborð við inngang sem og á sérafnotareittum. Önnur svæði eru frágengin með grasi. 
Sameiginleg bílastæði á lóð. Tengipunktar fyrir rafbílahleðslur eru í grennd við bílastæði. Sameiginleg sorpskýli á lóð. 

Samþykktir aðaluppdrættir hönnuða eru gildandi ef upp kemur misræmi milli þeirra og annarra gagna.
Allt auglýsinga-, og kynningarefni eins og tölvugerðar myndir og teikningar eru eingöngu til hliðsjónar.
Laus búnaður og annað sem kann að vera sýnt á teikningum eða þrívíddar myndum, en er ekki talið upp í skilalýsingu, fylgir ekki íbúðum.
Athygli er vakin á því að á meðan byggingarframkvæmdum stendur áskilur seljandi sér allan rétt til að gera tækni-, efnis-, og útlitsbreytingar.
 
Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald vegna kaupsamnings og nýrra lána, auk þjónustu- og umsýslugjalds til fasteignasölunnar.
Um er að ræða eign í byggingu og brunabótamat liggur ekki fyrir.
Kemur það í hlut kaupanda að greiða skipulagsgjald 0,3% af verðandi brunabótamati eignar, þegar þess verður krafist.
Húsfélag hefur ekki verið stofnað og kemur það í hlut nýrra eigenda að stofna húsfélag.


Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is  
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurmörk 32
Opið hús:15. nóv. kl 12:00-14:00
Skoða eignina Austurmörk 32
Austurmörk 32
810 Hveragerði
81 m2
Fjölbýlishús
312
789 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 32
Opið hús:15. nóv. kl 12:00-14:00
Skoða eignina Austurmörk 32
Austurmörk 32
810 Hveragerði
81 m2
Fjölbýlishús
312
777 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 32
Opið hús:15. nóv. kl 12:00-14:00
Skoða eignina Austurmörk 32
Austurmörk 32
810 Hveragerði
81 m2
Fjölbýlishús
312
777 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 32
Opið hús:15. nóv. kl 12:00-14:00
Skoða eignina Austurmörk 32
Austurmörk 32
810 Hveragerði
81 m2
Fjölbýlishús
312
789 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin