Laugardagur 27. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2023
Deila eign
Deila

Arngerðareyri 0

EinbýlishúsVestfirðir/Hólmavík-512
166.3 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.162.000 kr.
Brunabótamat
3.215.000 kr.
Byggt 1928
Sérinng.
Fasteignanúmer
2243107
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Vatnslagnir
ekkert vatn
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
nei
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Forkaupsréttur lóðarleiganda skv. lóðarleigusamningi.
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Arngerðareyri lóð 3,  þekkt sem "Kastalinn" er gamalt og fallegt steinhús við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Eignin þarfnast endurbyggingar - Tilboð óskast.

Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara og er skráð 94 m² að stærð,  byggingarár er skráð 1928 í fasteignaskrá.
Geymsluhús/hlaða við hlið aðalbyggingar er hálfhrunið, skráð stærð 72,3 m².
Núverandi eigendur skiptu um glugga í íbúðarhúsinu fyrir um það bil 10 árum síðan og hafa einnig steypt ofan á svalir/þakið.
Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041. Lóðareigandi hefur forkaupsrétt skv. lóðarleigusamningi.
Ekkert rennandi vatn, rafmagn eða frárennsli í húsinu.

Sjá fleiri myndir á Facebookhópnum Arngerðareyri -  
https://www.facebook.com/profile.php?id=100064844191947

Af wikipedia: " Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið sem enn stendur er reisulegt steinhús í kastalastíl. Það var upphaflega byggt fyrir kaupfélagsstjórann í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps og í húsinu var frá fyrstu tíð rennandi vatn og vatnssalerni. Þar var verslun, "umferðarmiðstöð", símstöð og skóli. Verslun hófst á Arngerðareyri í kringum 1884 í eigu Ásgeirssens kaupmanns á Ísafirði og í umsjón Ásgeirs Guðmundssonar bónda á Arngerðareyri. Djúpbáturinn sigldi frá Arngerðareyri til Ísafjarðar á meðan engir eða illfærir vegir voru um Ísafjarðardjúp. Arngerðareyri fór í eyði 1966"
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/07/2011487.000 kr.7.100.000 kr.166.3 m242.693 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1900
72.3 m2
Fasteignanúmer
2243107
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
21.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
21.000 kr.
Brunabótamat
1.640.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stekkar 7
Skoða eignina Stekkar 7
Stekkar 7
450 Patreksfjörður
207.4 m2
Einbýlishús
524
256 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Skoða eignina Sólgata 5
Skoða eignina Sólgata 5
Sólgata 5
400 Ísafjörður
171.5 m2
Parhús
614
286 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Brunngata 16
Bílskúr
Skoða eignina Brunngata 16
Brunngata 16
400 Ísafjörður
185.4 m2
Einbýlishús
624
243 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Eyrarvegur 20
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarvegur 20
Eyrarvegur 20
350 Grundarfjörður
168.1 m2
Einbýlishús
313
261 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin