Þriðjudagur 13. maí
Fasteignaleitin
Skráð 12. maí 2025
Deila eign
Deila

Hringbraut 94

HæðSuðurnes/Reykjanesbær-230
122.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
449.631 kr./m2
Fasteignamat
53.150.000 kr.
Brunabótamat
52.950.000 kr.
Mynd af Haukur Andreasson
Haukur Andreasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089379
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Óvitað
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Þakjárn endurnýjað ca 2015
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Baðherbergis gluggi og einn svefnherbergis gluggi eru orðnir gamlir og þyrfti að skipta út fljótlega. Ljósrofinn í eldhúsinu er óvirkur en ljósið virkar með peru sem hægt er að slökkva og kveikja á. Eldhúsinnrétting er orðin léleg.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: Hringbraut 94, 230 Reykjanesbær, birt stærð 122.1 fm.
Um er að ræða vel skipulagða efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngang miðsvæðis í Keflavík þar sem stutt er í alla helsu þjónustu.
Eignin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvær stórar stofur sem möguleiki er að útbúa fjórða svefnherbergið, baðherbergi, stórt hol, opið eldhús, þvottahús, geymslu og geymsluloft. Plata er komin fyrir bílskúr en ástand hennar er óvitað. Svalir útfrá hjónaherbergi.

** Skipt var um þakjárn 2015
** Þrjú rúmgóð svefnherbergi og möguleiki á því fjórða í stofu.
** Stórt þvottahús með glugga
** Sér inngangur

** Ofnar endurnýjaðir ca. 2015
** Gluggar endurnýjaðir að hluta

** Bílskúrsréttur

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Haukur Andreasson Löggiltur fasteignasali, í síma 8669954, tölvupóstur haukur@allt.is.
Sigurjón Rúnarsson aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is


Nánari lýsing eignar:
Forstofa hefur flísar á gólfi. Gengið er upp nokkrar tröppur frá útidyrahurð að forstofu. Góður hvítur forstofuskápur.
Hol er rúmgott sem tengir saman öll rými, flísar á gólfi.
Þvottahús er rúmgott með glugga, frá þvottahúsi er gengið inní geymslu, einnig er geymsluloft yfir þvottahúsi.
Eldhús hefur hvíta innréttingu og er í opnu rými með holi. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Nýleg hvít vaksinnrétting og speglaskápur, stórt baðkar og salerni. 
Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi. Möguleiki að útbúa svefnherbergi úr annarri stofunni.
Svefnherbergin eru þrjú, mjög rúmgóð, Skápur í hjónaherbergi. Hvít málað parket eða hvítmálaðar flísar á svefnherbergjum. Svalir eru útúr hjónaherbergi.
Garður: Góður garður í sameign, komin er plata fyrir bílskúr en óvíst er með ástand hennar.
Umhverfi: Miðsvæðis í Keflavík þar sem stutt er í alla helstu þjónstu. Myllubakkaskóli í göngufæri.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/03/202134.250.000 kr.31.000.000 kr.122.1 m2253.890 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vatnsnesvegur 13
Skoða eignina Vatnsnesvegur 13
Vatnsnesvegur 13
230 Reykjanesbær
94.1 m2
Hæð
413
584 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 18
Skoða eignina Lyngholt 18
Lyngholt 18
230 Reykjanesbær
114.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
478 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 1
Skoða eignina Miðtún 1
Miðtún 1
230 Reykjanesbær
91.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
580 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Kirkjuvegur 10
230 Reykjanesbær
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
664 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin