Sunnudagur 22. desember
Fasteignaleitin
Skráð 18. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kvíslartunga 70

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
214.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
131.900.000 kr.
Fermetraverð
614.346 kr./m2
Fasteignamat
123.800.000 kr.
Brunabótamat
112.650.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2331138
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-R-010677/2006. Leigusamningur um 322,1 fm lóð til 75 ára frá 11.9.2006. Almenn kvöð um lagnir og bílastæði. Um frekari kvaðir, sjá skjalið sjálft.
Stofnskjal lóðar, sjá skjal nr. 411-R-010475/2006.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-A-008443/2018.
Lóðamarkabreyting, sjá skjal nr. 441-A-008444/2018.
Kvöð, sjá skjal nr. 411-S-010583/2006. Almennir sölu- og byggingarskilmálar vegna lóða í Leirvogstungulandi. Um sölu og veðsetningu byggingaréttar, um byggingaskilmála, gatnagerð, undirbúning framkvæmda, frágang og notkun lóða, lagnir o.fl. sjá skjalið sjálft.

Eignin er skráð á byggingarstigi B3 (Tilbúið til innréttingar), þar sem ekki er búið að gera lokaúttkt á eigninni. Innra skipulag eignar ber ekki saman við samþykktar teikningar, en verið er að breyta teikningum. 

 
** Hafðu samband og bókaðu skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali -  svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **
  
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Fallegt og vel skipulagt, 214,7 m2, 6 herbergja parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og auka íbúð við Kvíslartungu 70. Eignin er skráð 214,7 m2, þar af íbúð 182,0 m2 og bílskúr 32,7 m2. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, forstofu, tvö baðherbergi, tvö eldhús, tvær stofur/borðstofur og bílskúr. Möguleiki er á að loka af auka íbúðina á neðri hæðinni. Mikil lofthæð, stórir gluggar og innbyggð lýsing er alrými efri hæðinni sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Einnig er aðgengi að tvennum svölum frá efri hæðinni. Hellulögð verönd og bakgarður í suðausturátt með heitum potti. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Neðri hæð:
Forstofa er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 1 er með parketi á gólfi og fataskáp
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og fataskáp
Baðherbergi 1 er flísalagt og með 'walk in' sturtu, vegghengdu salerni og innréttingu.
Stofa/borðstofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á hellulagða verönd og bakgarð með heitum potti í suðausturátt.
Eldhús með parketi á gólfi og innréttingu. Í innréttingu er ofn, helluborð og vaskur. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Úr eldhúsi er aðgengi inn í bílskúr.
Bílskúr er með steyptu gólfi og rafdrifnum hurðaopnara. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í bílskúr.

Efri hæð:
Stofa/borðstofa er björt, rúmgóð og með mikilli lofthæð. Parket á gólfi. Úr rýminu er aðgengi að tvennum svölum.  
Eldhús er með fallegri innréttingu og eyju. Í innréttingu er helluborð, tveir ofnar og innbyggð uppþvottavél.
Svefnherbergi 3 er með parketi á gólfi og fataskáp. Úr herbergi er aðgengi að geymslulofti.
Svefnherbergi 4 (Hjónaherbergi) er með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi 2 er flísalagt. Á baði er baðkar með sturtu aðstöðu, vegghengt salerni og innréttingu. 

Verð. 131.900.000,-

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/202044.200.000 kr.72.500.000 kr.214.7 m2337.680 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2019
32.7 m2
Fasteignanúmer
2331138
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kvíslartunga 124
Bílskúr
Kvíslartunga 124
270 Mosfellsbær
226.9 m2
Raðhús
624
610 þ.kr./m2
138.500.000 kr.
Skoða eignina Uglugata 29
Bílskúr
Skoða eignina Uglugata 29
Uglugata 29
270 Mosfellsbær
158.5 m2
Parhús
413
820 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllateigur 12
Bílskúr
Skoða eignina Tröllateigur 12
Tröllateigur 12
270 Mosfellsbær
164.5 m2
Raðhús
514
729 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Fossatunga 5
Bílskúr
Skoða eignina Fossatunga 5
Fossatunga 5
270 Mosfellsbær
226.7 m2
Raðhús
524
573 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin