Laugardagur 10. maí
Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2025
Deila eign
Deila

Bólstaðarhlíð 48

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
96 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.800.000 kr.
Fermetraverð
800.000 kr./m2
Fasteignamat
62.400.000 kr.
Brunabótamat
45.100.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013733
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að mestu
Þak
Endurnýjað 2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar vestur svalir
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Frárennslislagnir framkvæmdir hafnar.
Loftur Erlingsson löggitur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
Björt og opin 3herb. 86,6fm íbúð á fyrstu hæð, auk 9,4fm geymslu í kjallara, samtal 96fm.
Var upprunalega 4herb. - einfalt að bæta þriðja svefnherberginu við.

Í forstofu er hengi fyrir yfirhafnir og eldhúsið þar strax til vinstri. Innréttingin þar hvít, spanhelluborð með viftu yfir, bakarofn, uppþvottavél og ísskápur  sem fylgja við sölu. Björt og snyrtileg stofa og borðstofa og gengt út á stórar vestur svalir.  Svefnherbergi við hlið borðstofunnar með ágætum fataskápum með hengi fyrir, en hjónaherbergið stærra og með stærri skápum með rennihurðum.  Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf, upphengt klósett, handlaug á skáp, handklæðaofn og sturta með glerhurð í baðkari. Gólfefni eru parket á stofum og herbergjum en flísar í eldhúsi.  Rúmgóð geymsla með glugga í kjallara, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi með fjórum öðrum íbúðum  og hjólageymsla fyrir allan stigaganginn
Blokkin var tekin í gegn að utan fyrir 10 árum og skipt um þakjárn og rennur 2018.
Leikskólinn Stakkaborg og Háteigsskóli í næsta nágrenni.
Góð eign á frábærum stað. 

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr.2.700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/03/202245.150.000 kr.59.000.000 kr.96 m2614.583 kr.
07/12/202141.650.000 kr.51.300.000 kr.96 m2534.375 kr.
11/04/201627.100.000 kr.36.500.000 kr.96 m2380.208 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bríetartún 11
Bílskúr
Skoða eignina Bríetartún 11
Bríetartún 11
105 Reykjavík
91.1 m2
Fjölbýlishús
211
877 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Skeggjagata 16
Opið hús:13. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Skeggjagata 16
Skeggjagata 16
105 Reykjavík
92.4 m2
Fjölbýlishús
312
821 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 35
Opið hús:13. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Snorrabraut 35
Snorrabraut 35
105 Reykjavík
110.2 m2
Fjölbýlishús
412
680 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin