Föstudagur 30. janúar
Skráð 20. jan. 2026

Mýrdalur 5

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
188.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
636.750 kr./m2
Fasteignamat
112.950.000 kr.
Brunabótamat
99.150.000 kr.
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Garður
Bílskúr
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2332418
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Byggt 2018.
Raflagnir
Byggt 2018.
Frárennslislagnir
Byggt 2018.
Gluggar / Gler
Byggt 2018.
Þak
Byggt 2018.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúr er ómálaður og eftir er að spartla veggi. 
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson Lgf. (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynna: Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð við Mýrdal 5 í Innri Njarðvík. Eignin er skráð 188,3 fm, þar af er bílskúr 43,10fm. Húsið var byggt árið 2018 og skartar mikilli lofthæð, stórum viðarpalli og heitum potti. Möguleiki á að bæta við 4. svefnherberginu.



- Glæsilegt einbýli, byggt 2018, með mikilli lofthæð.
- Stór viðarpallur með heitum potti
- 3 rúmgóð svefnherbergi og möguleiki á 4. svefnherberginu.
- Stór bílskúr.
- 2 baðherbergi og gólfhiti í allri eigninni.



Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. löggiltur fasteignasali í síma 823 2641 eða á netfanginu julian@remax.is.



Nánari lýsing eignar:

Forstofa með vínylparketi á gólfum og svartum fataskáp.
Barnaherbergin eru tvö. Parket á gólfi.
Stofa, borðstofa og sjónvarpshols er í opnu, stóru og björtu rými. Skilrúm er á milli hols og stofu. Þaðan er gengið út á sólpall. Vínylparket á gólfum.
Eldhús með svartri innrétting og ljós grárri borðplötu. Mikið skápapláss. Bökunarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Vínylparket á gólfum.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfum. 
Baðherbergi með svartri innréttingu og stórum spegli á vegg, upphengt salerni, handklæðaofn, baðkar og inngengri sturtu. Ljós gráar flísar í hólf og gólf. Útgengi út á viðarpall beint í heitan pott út frá baðherbergi. 
Gestasalerni með svartri innréttingu með spegli og upphengt salerni. Gráar flísar á gólfum. Gestasalerni er innaf bílskúr.
Gert er ráð fyrir Þvottahúsi í bílskúr. 
Bílskúr mjög rúmgóður með geymslulofti. Bílskúr er ómálaður og eftir er að spartla veggi. 


Fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús í vinsælu Stapaskólahverfi sem vert er að skoða.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 3.200 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/12/202164.550.000 kr.15.000.000 kr.188.3 m279.660 kr.Nei
29/04/202164.550.000 kr.66.000.000 kr.188.3 m2350.504 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 2018
4.3 m2
Fasteignanúmer
2332418
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háseyla 32
Bílskúr
Skoða eignina Háseyla 32
Háseyla 32
260 Reykjanesbær
193 m2
Einbýlishús
525
569 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 63
Bílskúr
Skoða eignina Svölutjörn 63
Svölutjörn 63
260 Reykjanesbær
204.4 m2
Einbýlishús
614
538 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 25
Bílskúr
Opið hús:31. jan. kl 14:10-14:30
Skoða eignina Holtsgata 25
Holtsgata 25
260 Reykjanesbær
217.1 m2
Parhús
624
538 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Fitjaás 12
Bílskúr
Skoða eignina Fitjaás 12
Fitjaás 12
260 Reykjanesbær
207.3 m2
Einbýlishús
54
535 þ.kr./m2
110.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin