Miðvikudagur 30. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hringhamar 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
58.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.018.707 kr./m2
Fasteignamat
49.300.000 kr.
Brunabótamat
38.450.000 kr.
Mynd af Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2529190
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegtt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Guðrún Þórhalla löggiltir fasteignasali kynna: Glæsilega og sérlega vandaða, nýlega 2ja herbergja íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi við Hringhamar 13 í Hafnarfirði. Íbúð  er 58,8 fm. 2ja herbergja á 2. hæð ásamt sér geymslu í sameign sem er 4,4 fm. Virkilega falleg og vel um gengin íbúð, smá garður fyrir framan með leiktækjum. Eign sem hægt er að mæla með. 
Grunn- og leikskólar eru í nágrenni og hverfið í nálægð við náttúru og er staðsetningin einstök með tilliti til útivistar. Í næsta nágrenni er Ástjörn, Hvaleyrarvatn og ein vinsælasta gönguleiðin í Hafnarfirði, upp á Helgafell. Íbúðin getur verið laus fljótlega. 

Hér getur þú skoðað þessa fallegu eign í 3D-umhverfi. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Guðrún í síma  Þórhalla í síma 820-0490 eða með tölvupósti á netfangið gudrun@remax.is


Frekari upplýsingar um eignirnar:
Inngangur er í opnu rými með góðum fataskáp.
Stofa/eldhús og borðstofa er í opnu og fallegu rými með útgengi út á rúmgóðar 10,6 fm svalir. Fallegar, sérsniðnar gardínur frá Álnabæ í stofu fylgja með.
Eldhúsinnrétting er vönduð frá Axis ásamt vaski og Grohe blöndunartækjum sem eru frá Byko. Helluborð, blástursofn, uppþvottavél og gufugleypir eru af gerðinni AEG frá Ormson.
Baðherbergi: Góð baðinnrétting. Hreinlætistæki og handklæðaofn eru frá Byko. Salernið er upphengt og innbyggt. Hitastýrð blöndunartæki eru við sturtu. Gólf eru flísalögð og veggir að hluta upp í loft. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.
Svefnherbergi: Rúmgott er með góðum skápum, parket á gólfi.
Geymsla: Góð 4,4 fm. geymsla fylgir íbúðinni.
Gott aðgengi að eigninni og fjölmörg bílastæði á bílaplani fyrir ofan hús.

Efnisval eignar:
·         Gólfefni, harðparket og flísar á baðherbergi frá Parka.
·         Fataskápar og innréttingar er vandaðri gerð frá Axis.
·         Borðplötur eru í eldhúsi, baði eru fraá Axis.

Sameign: Hjóla og vagnageymsla sem og gott rými til hjólaviðgerða með pumpu og viðgerðasetti. 
Loftræsting: Sérstakt loftræstikerfi er í íbúð. Kerfið hefur loftskipti í íbúðinni með því að taka loft að utan og dæla því inn í vistarverurnar, herbergi og stofu, og soga lofti út úr baði, þvottahúsi og eldhúsi. Kerfið er með varmaendurvinnslu og nýtir við bestu aðstæður um 80% af varmanum. Kerfið er með loftsíum og er allt loft sem kemur inn síað. Ekki á að vera þörf á að opna glugga í íbúðinni til loftunnar.
Virkilega falleg og vel um gengin íbúð sem hægt er að mæla með.
Grunn- og leikskólar eru í nágrenni og eru öruggar göngu- og hjólaleiðir að þeim. Hverfið er í nálægð við náttúru og er staðsetningin einstök með tilliti til útivistar. Í næsta nágrenni er Ástjörn, Hvaleyrarvatn og ein vinsælasta gönguleiðin í Hafnarfirði, upp á Helgafell.

Frekari upplýsingar um eignina veitir Guðrún Þórhalla í síma 820-0490 eða með tölvupósti á netfangið gudrun@remax.is

Kostnaður kaupanda ef kaupin ganga eftir:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/11/202422.000.000 kr.56.900.000 kr.58.8 m2967.687 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 9
Skoða eignina Hringhamar 9
Hringhamar 9
221 Hafnarfjörður
58.2 m2
Fjölbýlishús
211
1012 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 20 íb. 203
Bílastæði
Áshamar 20 íb. 203
221 Hafnarfjörður
66.7 m2
Fjölbýlishús
211
870 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 20 103
Bílastæði
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Áshamar 20 103
Áshamar 20 103
221 Hafnarfjörður
66.8 m2
Fjölbýlishús
211
906 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 5
Skoða eignina Áshamar 5
Áshamar 5
221 Hafnarfjörður
62.7 m2
Fjölbýlishús
211
922 þ.kr./m2
57.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin