Þriðjudagur 2. desember
Fasteignaleitin
Skráð 16. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Fossvogsvegur 26

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
242 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
335.000.000 kr.
Fermetraverð
1.384.298 kr./m2
Fasteignamat
17.650.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigríður Rut Stanleysdóttir
Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534950
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir og verönd
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
Sigríður Rut, lgfs. gsm. 699-4610 og Fasteignasalan TORG kynna: Sala er hafin á stórglæsilegu tengihúsi við Fossvogsveg 8-36 í Reykjavík. Húsið er staðsett í Fossvognum nánar tiltekið fyrir neðan Borgarspítalann á einstaklega veðursælum og fallegum stað.
Húsið er 3ja hæða. Fjórar sérhæðir eru á efstu hæðinni með stórum þaksvölum og sérlyftum. Ellefu tveggja hæða íbúðir (hálfgerð raðhús) eru á miðhæð og jarðhæð. Bílageymsla er einnig á jarðhæð en innangegnt er í íbúðirnar frá bílageymslu (alla nema eina íbúð). Samtals eru fimmtán íbúðir í húsinu. Öllum íbúðum fylgja stæði í bílageymslu en einnig eru sameiginleg bílastæði á lóð. Íbúðirnar verða búnar vönduðum innréttingum frá Brúnás og eldhústækjum frá Ormsson.
Borðplötur verða úr Virgo Quartz steini frá S.Helgasyni. Á baðherbergjum eru gólf flísalögð og veggir flísalagðir upp í loft. Þau verða búin vönduðum hreinlætistækjum, hitastýrðum blöndunartækjum, upphengdum salernum og sturtum með glerhlið. Innréttingar og innihurðir eru vandaðar, sjá nánar í skilalýsingu. Efri hæðirnar eru með stórum þaksvölum en hinar íbúðirnar með góðum svölum á miðhæðinni og timburverönd á jarðhæðinni.
Sameign verður frágengin utan sem innan. Gangstéttar við húsið verða með snjóbræðslukerfi skv teikningum.
Áætlað er að íbúðir við Fossvogsveg verði afhentar í febrúar 2026.  Traustur byggingaraðili Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf.  Sjá nánar inn á meðfylgjandi  söluvef  
Heimasíða 
Glæsileg og vel skipulögð 5 herbergja penthouse sérhæð, merkt 0202 í fallegu nýju álklæddu lyftuhúsi.
Birt stærð íbúðar er skráð 242 fm. að stærð.
Sérlyfta fylgir þessari íbúð sem gengur frá neðstu hæð beint upp í íbúðina.
Stórar þaksvalir.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgja.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut lgfs.  í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is og Helgi lgfs.  í gsm 780-2700 eða helgi@fstorg.is 

Nánari lýsing:
Gengið er  inn á miðhæð inn í sérstigagang, þar sem er sérlyfta.
Komið er inn í hol með góðum fataskáp.
Eldhús með glæsilegri innréttingu frá Brúnás, borðplötum úr Virgo Quarts-steini og vönduðum eldhústækjum frá Ormsson. 
Stofur með útgengi út á stórar þaksvalir.
Hjónasvíta með fataherbergi og sérbaðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, stórri sturtu með glerþili, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum frá Tengi, og fallegri innréttingu frá Brúnás.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Tvö góð svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, stórri sturtu með glerþili, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum frá Tengi, og fallegri innréttingu frá Brúnás.
Stigagangurinn (og lyftan) gengur frá íbúðinni og alveg niður á neðstu hæð þar sem er bílageymsla. 
Sérgeymsla er við hlið stigagangs.
Stæði í bílageymslunni fylgir

Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.

Áætlað er að íbúðirnar verði afhentar í febrúar 2026.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það verður lagt á


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2534950
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Orkureitur D1 803
801_cam1_2025_04_11.jpg
Orkureitur D1 803
108 Reykjavík
232 m2
Fjölbýlishús
524
1427 þ.kr./m2
331.100.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 26
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 26
Fossvogsvegur 26
108 Reykjavík
242 m2
Fjölbýlishús
514
1384 þ.kr./m2
335.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 18
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 18
Fossvogsvegur 18
108 Reykjavík
241.8 m2
Fjölbýlishús
514
1385 þ.kr./m2
335.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 10
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 10
Fossvogsvegur 10
108 Reykjavík
233.5 m2
Fjölbýlishús
513
1435 þ.kr./m2
335.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin