Nes fasteignasala kynnir í einkasölu Tannalækjarhóla austur 1.
Um er að ræða 58,8 fm sumarbústaður ásamt 9,8 fm gestahúsi og geymslu á landi Jarðlangsstaða í Borgarbyggð. Bústaðurinn stendur á 7.818 fm eignarlóð sem vel hirt og mikið gróin með grasflötum, trjám og birki. Bústaðurinn var byggður árið 1986 en geymsla/gestahús árið 1977. Rafmagnskynding er í húsinu og 200 lítra heitavatnskútur. Svefnloft er yfir hluta hússin og sambyggt húsinu er baðhús.
Nánari lýsing: Húsið er á sérafleggjara með einu öðru húsi og er læst hlið að lóðunum. Gengð er um trjágöng frá bílastæði að húsinu. Við innganginn er upphituð geymsla/þvottaherbergi með glugga. Þar er þvottavél og örbylgjuofn. Komið er inn í forstofu og innaf forstofunni er snyrting með glugga. Tvö svefnherbergi, annað með kojum og parket í báðum herbergjum. Eldhús með dökkri innréttingu og öllum tækjum, m.a. uppþvottavél, ísskápur með frysti, eldavél með helluborði og ofni og kaffivél. Stofan er hlýleg með parket á gólfi og veglegum arni. Svefnloft er með glugga. Baðhúsið er með sturtu og infrarauðum klefa. Gestahúsið er stakstætt og er með tvöföldum sófa og tvíbreiðu rúmi. Stór sólpallur er á þrjá vegu með bústaðnum og útisturta er við baðhúsið.
Innbú og tæki fylgja með í sölu utan persónulegra muna.
Sumarhúsabyggðin að Jarðlangsstöðum er skammt frá Borgarnesi og þar er sundlaug og margvísleg önnur þjónusta og afþreying.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 og 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala kynnir í einkasölu Tannalækjarhóla austur 1.
Um er að ræða 58,8 fm sumarbústaður ásamt 9,8 fm gestahúsi og geymslu á landi Jarðlangsstaða í Borgarbyggð. Bústaðurinn stendur á 7.818 fm eignarlóð sem vel hirt og mikið gróin með grasflötum, trjám og birki. Bústaðurinn var byggður árið 1986 en geymsla/gestahús árið 1977. Rafmagnskynding er í húsinu og 200 lítra heitavatnskútur. Svefnloft er yfir hluta hússin og sambyggt húsinu er baðhús.
Nánari lýsing: Húsið er á sérafleggjara með einu öðru húsi og er læst hlið að lóðunum. Gengð er um trjágöng frá bílastæði að húsinu. Við innganginn er upphituð geymsla/þvottaherbergi með glugga. Þar er þvottavél og örbylgjuofn. Komið er inn í forstofu og innaf forstofunni er snyrting með glugga. Tvö svefnherbergi, annað með kojum og parket í báðum herbergjum. Eldhús með dökkri innréttingu og öllum tækjum, m.a. uppþvottavél, ísskápur með frysti, eldavél með helluborði og ofni og kaffivél. Stofan er hlýleg með parket á gólfi og veglegum arni. Svefnloft er með glugga. Baðhúsið er með sturtu og infrarauðum klefa. Gestahúsið er stakstætt og er með tvöföldum sófa og tvíbreiðu rúmi. Stór sólpallur er á þrjá vegu með bústaðnum og útisturta er við baðhúsið.
Innbú og tæki fylgja með í sölu utan persónulegra muna.
Sumarhúsabyggðin að Jarðlangsstöðum er skammt frá Borgarnesi og þar er sundlaug og margvísleg önnur þjónusta og afþreying.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 og 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
08/07/2021
18.000.000 kr.
24.700.000 kr.
68.6 m2
360.058 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.