Þriðjudagur 29. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 25. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hrísrimi 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
73.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
804.645 kr./m2
Fasteignamat
52.750.000 kr.
Brunabótamat
41.550.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2040050
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Fyrirhugað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Baldur fasteignasali – Sími 450-0000 kynnir í einkasölu – Vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi.

Um er að ræða rúmgóða og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjölbýli með sérgeymslu og góðri sameign. Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands alls 73,20 fermetrar, þar af er geymsla 7,6 fermetrar. Íbúðin er í vel viðhöldnu húsi þar sem nýlega hafa verið gerðar umfangsmiklar viðgerðir á ytra byrði, m.a. á þaki, þakkanti, klæðningu og málningu árið 2023.

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í opið og snyrtilegt flísalagt forstofurými með góðum fataskáp.
Eldhús: Eldhúsið er með hvítum efri og neðri skápum, eldavél og tengi fyrir uppþvottavél. Dúkur á gólfi og borðkrókur við enda innréttingar. 
Stofa/borðstofa: Rúmgóð parketlögð stofa með gluggum sem snúa að nærumhverfi. Útgengt er úr stofu á góðar svalir með timburflísum á gólfi.
Hjónaherbergi: Stórt og bjart parketlagt svefnherbergi með góðum fataskápum sem ná meðfram framhliðum.
Barnaherbergi: Einnig parketlagt og með fataskáp. Vel nýtt rými.
Baðherbergi: Flísalagðir veggir og dúkur á gólfi. Baðinnrétting hefur verið endurnýjuð með neðri og efri skápum, sturtuklefi, salerni og handklæðaofn.
Geymsla: Sérgeymsla fylgir í kjallara.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.

Annað: Eignin er á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Grafarvogi. Stutt í alla helstu þjónustu, leikskóla og grunnskóla. Eign sem vert er að skoða!

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski – Löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is
Sími 450-0000

Netverðmat – Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/09/202134.950.000 kr.43.500.000 kr.73.2 m2594.262 kr.
25/06/200917.080.000 kr.17.000.000 kr.73.2 m2232.240 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Veghús 21
Skoða eignina Veghús 21
Veghús 21
112 Reykjavík
63.1 m2
Fjölbýlishús
211
895 þ.kr./m2
56.500.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7B
Skoða eignina Jöfursbás 7B
Jöfursbás 7B
112 Reykjavík
64.5 m2
Fjölbýlishús
211
898 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Ofanleiti 19
Opið hús:30. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ofanleiti 19
Ofanleiti 19
103 Reykjavík
64.9 m2
Fjölbýlishús
312
923 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hæðargarður 28
Opið hús:04. maí kl 16:00-16:30
Hæðargarður 28
108 Reykjavík
62.5 m2
Fjölbýlishús
211
936 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin