Sunnudagur 8. september
Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Barónsstígur 5

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
147 m2
6 Herb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
570.748 kr./m2
Fasteignamat
64.950.000 kr.
Brunabótamat
61.700.000 kr.
Byggt 1979
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2224772
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Til sölu  frábært fjárfestingartækifæri í miðborg Reykjavíkur. Á horni Hverfisgötu og Barónsstíg vel staðsett skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á 1 og 2 hæð,  samtals 147fm. Tvö einkabílastæði á lôð fylgja eigninni. Eignin stendur á áberandi stað á horni Hverfisgötu og Barónsstíg.  Húsnæðið er á 1. og 2. hæð (samtengt). Eigninni hefur verið vel við haldið og mikil endurnýjun hefur átt sér stað. Miklir möguleikar.

Nánari lýsing:
Önnur hæð: Er um 75 fm sem er skrifstofur (þrjú opin rými).
Fyrsta hæð: Er um 75 fm. Farið er niður stiga í gott rými sem saman stendur af kaffistofu, miðrými með aðgengi inn í þrjú herbergi. Einnig er inngangur á neðrihæð úr stigagangi.
Tvö einkabílastæði eru í porti.. Tveir inngangar eru inn í eignina, frá sameiginlegum inngangi (Barónsstígsmegin).

Viðhald: Eigninni hefur verið vel við haldið og mikið tekið í gegn á síðustu  árum.
- Nýtt járn á þaki og undirlag yfirfarið (sperrur og pappi).
- Húsið var steypuviðgert og málað 2018.
- Nýir gluggar voru settir í sumar 2019.
- Vatnslagnir voru endurnýjaðar fyrir nokkrum árum.
Eignin er á frábærum stað með mikla möguleika fyrir fjölbreytta starfsemi. Einnig er hægt að skipta húsnæðinu og hafa mismunandi innganga. Staðsetning er mjög góð.
Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100  baldvin@huseign.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/07/202464.950.000 kr.110.000.000 kr.147 m2748.299 kr.
01/02/202464.950.000 kr.95.000.000 kr.198.9 m2477.626 kr.Nei
21/08/202356.200.000 kr.85.000.000 kr.198.9 m2427.350 kr.Nei
22/05/201419.210.000 kr.31.600.000 kr.198.9 m2158.873 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin