Miðvikudagur 2. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 30. júní 2025
Deila eign
Deila

Strandvegur 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
109 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
788.073 kr./m2
Fasteignamat
81.650.000 kr.
Brunabótamat
69.360.000 kr.
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2267894
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Í lagi skvmt seljanda
Frárennslislagnir
Upprunarlegar
Gluggar / Gler
Í lagi skvmt seljanda
Þak
Í lagi skvmt seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FASTEIGNASALINN YKKAR OG SKEIFAN KYNNA Í EINKASÖLU:
BJARTA, FALLEGA OG RÚMGÓÐ 3JA HERBERJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í FALLEGU LYFTUFJÖLBÝL VIÐ STRANDVEG 2 Í SJÁLANDINU. 
 
Fasteignamat næsta árs 89.500.000.-

Rúmgott eldhús að hluta opið inn í stofu. Stofa með sjónvarpshorni og útgengt á suðursvalir.  Tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi með nýlegri walk in sturtu og þvottahús með innréttingu innan í íbúðar. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Grunnskóli og leikskóli eru í hverfinu og stutt í gönguleiðir meðfram sjónum. Einnig stutt í þjónustu í miðbæ Garðabæjar. 

 Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is


NÁNARI LÝSING: Húsið er snyritlegt fjölbýli á þremur hæðum með lyftu og lokaðri bílageymslu vel staðsett á góðum stað í Sjálandinu. Falleg sameign. Íbúðin snýr öll í suður með rúmgóðum suðursvölum.
Forstofa: Með tvöföldum fataskáp og skúffueiningu.  
Eldhús/borðstofa/stofa: Bjart og skemmtilegt rými. Í eldhúsi er dökk innrétting með bakaraofni í vinnuhæð. Á móti er um meters hár veggur með skúffum og keramik helluborði og áfastri borðplötu. Stálháfur er yfir helluborðinu. Flísar á gólfi. Stofan er ágætlega rúmgóð með sjónvarpshorni og útgengi á rúmgóðar flísalagðar suðursvalir.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott og bjart með sexföldum fataskáp. 
Barnaherbergi: Með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtu og innréttingu við vask.  
Þvottahús: Innan í íbúðar er þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, nýleg innrétting.
Gólfefni: Parket á öllum gólfum nema þar sem annað er tekið fram, þá í flestum tilfellum flísar.
Sérgeymsla/Sameign: Í sameign í kjallara er sérgeymsla  og sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/202482.200.000 kr.81.000.000 kr.109 m2743.119 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2267894
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.910.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 4 - íbúð 314
Bílastæði
Vetrarbraut 4 - íbúð 314
210 Garðabær
79 m2
Fjölbýlishús
312
1138 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 5 íb. 104
Eskiás 5 íb. 104
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íbúð 206
Eskiás 6 íbúð 206
210 Garðabær
93.7 m2
Fjölbýlishús
312
959 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb318
Bílastæði
Vetrarbraut 2-4 íb318
210 Garðabær
70.8 m2
Fjölbýlishús
312
1157 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin