Mánudagur 1. september
Fasteignaleitin
Skráð 26. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Svölutjörn 55

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
113 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
609.735 kr./m2
Fasteignamat
57.700.000 kr.
Brunabótamat
57.450.000 kr.
Mynd af Helgi Bjartur Þorvarðarson
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2287433
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
Upprunanlegar
Frárennslislagnir
upprunanlegar
Gluggar / Gler
upprunanlegir
Þak
upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Snjóbræðsla í gönguleið upp stiga er óvirk
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Svölutjörn 55, birt stærð 113.0 fm. Fjargraherbergja íbúð í tvíbýli, vel staðsett í Innri-Njarðvík. Mjög stutt í verslun og þjónustu ásamt leik og grunnskóla.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Helgi Bjartur Þorvarðarson Lögfræðingur/löggiltur fasteignasali, í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is


4 herbergja íbúð á 2.hæð, með þrem svefnherbergjum, möguleiki á að nota geymslu sem fjórða svefnherbergi. Gólfhiti með nýjum stýringum.
Íbúðin er í gönufæri við Akurskóla og leikskólana Akur & Holt og Krambúðina ásamt bakarí.

**** Vel staðsett eign
**** Stýringar og stjórnstöðvar fyrir gólfhita endurnýjað 2024
**** Nýtt parket 2024
**** Veggur sem skildi af stofu og herbergjagang tekinn niður 2024
**** Tvö bílastæði fyrir framan hús


Nánari lýsing:
Forstofa: flísar á gólfi, góður skápur, millihurð.
Herbergi inn af forstofu: Parket, fataskápur til lofts.
Eldhús: Hvít háglans innrétting, grá borðplata ásamt gráuum milliflísum. Innbyggður ísskápur og bakarofn frá Whirlpool. Helluborð og vifta. Gert er ráð fyrir uppþvottarvél í innréttingu. 
Stofa: Í opnu rými samhliða eldhúsi. Nýtt parket á gólfi. Útgengt á rúmgóðar suðursvalir. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi, upphengt salerni, baðkar með sturtu. Góð innrétting.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott herbergi. Parket á gólfi. Tvöfaldur fataskápur. 
Herbergi: Mjög rúmgott herbergi. Parket á gólfi, fataskápur.
Þvottarhús:f Flísar á gólfi, innrétting gert er ráð fyrir þvottarvél og þurrkara í innréttingu. Gott vinnupláss. 
Geymsla: Innangeng úr þvottarhúsi. Tvær aðrar geymslur eru í sameign við neðrihæð. Undirstiga og inntaksrými.

Mjög vinsælar eignir, góð staðsetning. Stutt út á Reykjanesbraut.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/202453.850.000 kr.65.000.000 kr.113 m2575.221 kr.
23/11/202042.750.000 kr.36.500.000 kr.113 m2323.008 kr.
29/12/200817.070.000 kr.25.300.000 kr.113 m2223.893 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 4
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 4
Tjarnabakki 4
260 Reykjanesbær
150 m2
Fjölbýlishús
413
463 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Leirdalur 31
3D Sýn
Skoða eignina Leirdalur 31
Leirdalur 31
260 Reykjanesbær
97.6 m2
Fjölbýlishús
413
716 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 (208)
Opið hús:04. sept. kl 17:00-17:30
Mynd 1 úti.jpg
Tjarnabraut 2 (208)
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin