Mánudagur 29. desember
Fasteignaleitin
Skráð 26. des. 2025
Deila eign
Deila

Sunnubraut 15

EinbýlishúsSuðurnes/Garður-250
157.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
481.599 kr./m2
Fasteignamat
55.050.000 kr.
Brunabótamat
70.800.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2095742
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna Sunnubraut 15, Garði í Suðurnesjabæ fnr. 209-5742

Eignin er skráð 157,6 fm og húsið er timburhús á einni hæð og er skráð byggingarár 1973. Íbúðarhlutinn er skráður 120,8 fm og bílskúr 36,8 fm.  Stór lóð afgirt og smekkleg lóð sem er skráð 1.050fm.  Einnig gott að sjá skipulag hússins á teikningu sem er þar sem ljósmyndirnar eru af eigninni. 

Nánari lýsing:

Aðkoma: Grófjöfnuð lóð fyrir framan bílskúr með möl. Steypt stétt að inngangi í húsið og sólpallur með skjólveggjum. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Fataskápur. 

Gestasnyrting: Flísar á gólfi. Salerni og handlaug. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Stórir gluggar til suðurs sem veita góða birtu í rýmið. 

Eldhús: Parket á gólfi. Falleg nýleg innrétting. Breitt helluborð með háfi yfir. Bakstursofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Innbyggð uppþvottavél.

Þvottahús: Stórt og rúmgott rými með útgönguhurð á baklóðina. 

Svefnherbergi: Eru þrjú og er parket á gólfum þeirra. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturtu með glerþili. Innrétting með handlaug. Handklæðaofn. Gluggi er í rýminu. 

Bílskúr: Stór skúr með rafmagni og köldu vatni. 

Lóð: Virkilega snyrtileg lóð. Baklóð sem snýr til norðurs er tyrft. Framlóðin er einnig tyrft og einstaklega vel við haldið. Góður pallur með skjólveggjum á framlóð sem snýr til suðurs. 

Sunnubraut 15 er einstaklega fallegt hús sem stendur á stórri afgirtri lóð sem er einstaklega vel við haldið og í góðri rækt. Útsýni til sjávar og fjallasýn til norðurs. Stór sólpallur á framlóð sem snýr til suðurs. Eldhús og baðherbergi voru tekin í gegn á smekklegan hátt á síðustu árum. 

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/08/202036.200.000 kr.31.000.000 kr.157.6 m2196.700 kr.
01/06/201719.800.000 kr.24.500.000 kr.157.6 m2155.456 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1973
36.8 m2
Fasteignanúmer
2095742
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háteigur 10
Skoða eignina Háteigur 10
Háteigur 10
250 Garður
129 m2
Raðhús
413
612 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Kjóaland 16
Bílskúr
Skoða eignina Kjóaland 16
Kjóaland 16
250 Garður
139.9 m2
Parhús
413
565 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Þrastarland 14
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarland 14
Þrastarland 14
250 Garður
127.4 m2
Parhús
312
572 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 40
Skoða eignina Háteigur 40
Háteigur 40
250 Garður
122.4 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
73.440.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin