Sunnudagur 7. desember
Fasteignaleitin
Skráð 7. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Naustavör 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
83.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
925.391 kr./m2
Fasteignamat
79.250.000 kr.
Brunabótamat
48.950.000 kr.
ÓS
Óskar Sæmann Axelsson
Byggt 2015
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2329355
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
1.15
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Stóra tveggja herbergja íbúð á jarðhæð við Naustavör 2, Kópavogi. eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, þvottahús, sólpall, geymslu og stæði í bílakjallara.


Bókaðu skoðun hjá Óskari Sæmann í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Naustavör 2 er hús byggt árið 2015 af Bygg ehf. þriggja hæða fjölbýli með lyftu.

Nánari lýsing

Komið er inn í forstofu með stórum fataskáp. Mjög rúmgott svefnherbergi með fataskáp. Stofa / Borðstofa með útgengi út á stóran sólpall til suð-austurs. Eldhús með innréttingu úr eik og hvítum efri skápum, helluborði, gufugleypi, ofni í vinnuhæð, innbyggðum örbylgjuofni og uppþvottavél og plássi fyrir ísskáp. Innaf eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu með vask og plássi fyrir þvottavél. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, eikar innréttingu með vask og spegli, upphengdu salerni, handklæða ofni og walk-in sturtu með glerskilrúmi. 7,2 fm geymsla er á sömu hæð. Stæði í bílakjallara fylgir þar sem búið er að koma fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla.

Gólefni íbúðarinnar er parket nema á baðherbergi og þvottahúsi.


Nánari upplýsingar veitir

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/07/201528.650.000 kr.28.500.000 kr.83.1 m2342.960 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12A
Bílastæði
Opið hús:07. des. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Hafnarbraut 12A
Hafnarbraut 12A
200 Kópavogur
78.9 m2
Fjölbýlishús
312
937 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 46
Skoða eignina Furugrund 46
Furugrund 46
200 Kópavogur
85.1 m2
Fjölbýlishús
413
875 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Álftröð 5
Bílastæði
Skoða eignina Álftröð 5
Álftröð 5
200 Kópavogur
73.4 m2
Fjölbýlishús
312
1048 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hávegur 2
Bílastæði
Skoða eignina Hávegur 2
Hávegur 2
200 Kópavogur
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
981 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin