Þriðjudagur 1. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 28. maí 2025
Deila eign
Deila

Bjarnahóll 4

FjölbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
82.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
509.709 kr./m2
Fasteignamat
32.150.000 kr.
Brunabótamat
48.250.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2180563
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunanlegar
Raflagnir
Upprunanlegar endurnýjaðir tenglar og rofar.
Frárennslislagnir
Upprunanlegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að mestu.
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
16,25
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt á aðalfundi húsfélagsins Bjarnahóll , 3, 4 og 5 í ágúst 2024 að fá tilboð í endurnýjn á þakjárni.
Á aðalfundi í maí 2025 lágu fyrir 2 tilboð  í endurnýjun á þakjárni um 3,7 milljónir á hverja íbúð.
en ákveðið var að fresta þeim framkvæmdum en skoða að ári.
Samþykkt er að framkvæmdir sem standa yfir á grunnveggjum á austur hlið verði greiddar af framkvæmdasjóði.

Skipt verður um glugga á vesturhlið íbúðar i júní 2025 ( eldhúsgluggi og hjónaherbergi) og mun seljandi greiða fyrir þær framkvæmdir.
 
Gallar
Lóðin til austurs verður jöfnuð með möl en ekki sett verönd eins og sést á eldri myndum sem eru í sölugögnum.
Sprungur eru í vegg sameignagangs.
 
EIGNIR ER SELD MEÐ FYRIRVARA SEM GILDIR TIL 17. JÚNÍ 2025

VEL SKIPULÖGÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ AÐ BJARNAHÓL 4 HÖFN . 

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Snorri Snorrason.  Lg.fs.  Sími: 895-2115 -  snorri@valholl.is, kynna til sölu eignina Bjarnahól 4, neðri hæð, Höfn í Hornafirði. Um er að ræða 74,4 fm íbúð ásamt 8 fm geymslu, samtals 82,4 fm. Íbúðin er á neðri hæð í tveggja hæða  steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu 1982. Fjöleignahúsið er með 3 stigagöngum og eru 2 íbúðir í hverju stigahúsi.

Stigagangur og anddyri, dúkur á  gólfi. 
Íbúð:
Forstofa, 
 flísar á gólfi, tvöfaldur fataskápur. 
Stofa,  parket á gólfi, útgengt út á pall sem fylgir þessari íbúð og sameiginlegan stóran garð. Fallegt útsýni að Vestrahorni er úr stofuglugga. 
Eldhús uppgert  árið 2022, parket á gólfi, hvít innrétting með dökkri borðplötu. Bosch eldavél, vifta og stálvaskur. Ljósar plötur á vegg milli skápa.
Hjónaherbergi, parket á gólfi og fataskápar.
Herbergi, parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi, flísar á  á gólfi og veggjum. Dökkur vaskaskápur með keramikvaski, speglaskápur fyrir ofan vask, borðplata meðfram hluta af öðrum veggnum, þar er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Salerni og sturtuhorn.

Endurbætur á íbúðinni á undanförnum misserum.
Austurstafnar fjöleignahússins klæddur 2023 og verið að klára frágang sem greitt er úr framkvæmdasjóði.
Gluggar og svalahurð á austurhlið 2023 og gluggar á vesturhlið júní 2025. (Gluggi á geymslu upprunanlegur)
Nýtt eldhús árið 2022
Nýtt gólfefni sett á alla íbúð (að undanskildu baðherbergi og forstofu) árið 2022.
Skipt um alla hitastillaá öllum ofnum íbúðar árið 2020.
Skipt um alla rofa og innstungur í íbúð árið 2022.
Allar innihurðar málaðar og skipt um snerla árið 2022.
Geymslan er 8 m2 að stærð með glugga  og er staðsett á út frá gangi sameignar. Málað gólf, hillur á veggjum.
Sér hiti fyrir íbúð og hluta af sameign, sér rafmagn fyrir íbúð og sér rafmagn fyrir sameign. Sameiginleg geymsla er við aðalinngang. Húsið er steinsteypt, einangrað og klætt að utan með járn og timburklæðningu.  Íbúðin er 48,96% af húsinu nr. 4 en 16,25% af húsinu öllu Bjarnahól 3, 4 og 5,sjá eignaskiptayfirlýsingu dags 15.8.2007, skjal nr. H433/2007

Lóðin fyrir Bjarnahól 3,4 og 5 er óskipt en 3 bílastæði eru fyrir framan hvert hús og hafa eigendur viðkomandi húsnúmers óskipt, sérafnot af bílastæðum fyrir framan sínar eignir. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/05/202325.850.000 kr.34.500.000 kr.82.4 m2418.689 kr.
19/08/201916.900.000 kr.21.900.000 kr.82.4 m2265.776 kr.
09/05/201611.550.000 kr.11.800.000 kr.82.4 m2143.203 kr.
27/05/20106.350.000 kr.7.600.000 kr.82.4 m292.233 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
750
97.6
41
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin