Mánudagur 25. ágúst
Fasteignaleitin
Opið hús:29. ágúst kl 17:00-18:00
Skráð 25. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Sigluvogur 17

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
86.1 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
869.919 kr./m2
Fasteignamat
65.100.000 kr.
Brunabótamat
41.400.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Byggt 1959
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2020749
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Yfirfarið 2023 að sögn seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
CROISETTE HOME kynnir í einkasölu fallega 86.1 fm ris íbúð á annarri hæð, í fallegu fjórbýli við Sigluvog í Reykjavík. Opið gott eldhús, stór og björt stofa, og góð stærð á svefnherbergjum. Stutt er í Vogaskóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.  Húsið er innst í botnlanga í rólegu hverfi með nóg af bílastæðum. Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is 

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing: 
Anddyri:
Gengið er beint inn á parketlagt hol með geymslu inn af. Fatahengi. Parket á gólfi
Stofa: Rúmgóð, björt og opin stofa, myndar eitt rými með eldhúsi. Parket á gólfi.
Eldhús: Opið og bjart eldhús samliggjandi með stofunni. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Gott herbergi (möguleiki á að skipta herberginu upp í tvö herbergi). Vestursvalir. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Rúmgott herbergi með skáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með baðkari og sturtu. Gott skápapláss. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar að hluta til á veggjum. Dúkur á gólfi.

Skipt var um þak á húsinu 2023.

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/12/201625.750.000 kr.33.800.000 kr.86.1 m2392.566 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósheimar 8
Skoða eignina Ljósheimar 8
Ljósheimar 8
104 Reykjavík
100.2 m2
Fjölbýlishús
412
738 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1
Bílastæði
Skoða eignina Arkarvogur 1
Arkarvogur 1
104 Reykjavík
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
971 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 209
Bílastæði
Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 209
104 Reykjavík
78.9 m2
Fjölbýlishús
312
975 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Karfavogur 11
Opið hús:26. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Karfavogur 11
Karfavogur 11
104 Reykjavík
103.2 m2
Hæð
413
732 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin