Laugardagur 15. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 10. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Austurvegur 57

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
90.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
848.786 kr./m2
Fasteignamat
56.650.000 kr.
Brunabótamat
66.540.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Bílastæði
Aðgengi fatl.
Sérinng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2514074
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Yfibyggð verönd með svalalokun
Lóð
1,19
Upphitun
Sameiginlegur hiti ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Austurveg 57 íbúð 103, Selfossi.
Björt, rúmgóð og falleg 90,6 fm íbúð á jarðhæð, þar af er sér geymsla. Stórt bílastæði í bílakjallara. Rúmgóð yfirbyggð verönd með svalalokun og útgengi á lóð. Íbúðin er í nýlegu, vönduðu fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri á góðum stað á Selfossi. Húsið er byggt árið 2021.

Nánari lýsing:
Að innan skiptist íbúðin í forstofu, eldhús, hol, stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt, þar er góð baðinnrétting, "walk in" gólfsturta með glervegg, handklæðaofn og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Á gólfum er vandað harðparket og flísar á votrýmum. Í hjónaherbergi er stór fataskápur. Eldhús og stofa í björtu og opnu rými. Smekkleg innrétting með vönduðum heimilistækjum, innfelld uppþvottavél.
Úr stofu er útgengt á yfirbyggða verönd/svalir með svalalokun sem hægt er að opna út á timburverönd framan við íbúð sem er jafnframt sérafnotaflötur íbúðar.
Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Sér bílastæði í upphituðum kjallara. Rafmagnstengill fyrir hleðslustöð. Rafmagnsopnun á innkeyrsluhurð. 

Húsið er uppsteypt, klætt að utan með fallegum flísum og lituðu járni í bland. Alls eru 27 íbúðir á þremur hæðum auk kjallara, húsið er með tveimur lokuðum stigahúsum og hálflokuðum svalagöngum. 
Lyftur eru í báðum stigahúsum sem ná niður í kjallara þar sem sér geymslur íbúðanna eru, tæknirými, bílastæði og sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Innangengt er í gegnum kjallara að stigahúsi Austurvegar 51-53 og félagsaðstöðu í Grænumörk. Gluggar og útihurðir eru timbur/ál frá IDEX. Allt gler í húsinu er tvöfalt K-gler.
Sameiginleg bílaþvottaaðstaða í kjallara.
Lóðin er öll mjög snyrtileg. Bílastæði eru malbikuð og upphitað að hluta. Grasflöt á baklóð. Húsfélagið fékk nýlega umhverfisverðlaun Árborgar fyrir fallegasta fjölbýlið. Sjá hér: https://www.sunnlenska.is/frettir/umhverfisverdlaun-arborgar-veitt/


Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/07/202136.550.000 kr.51.900.000 kr.90.6 m2572.847 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2514074
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.890.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
89.8 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
92 m2
Fjölbýlishús
312
858 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
86.2 m2
Fjölbýlishús
312
852 þ.kr./m2
73.400.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 12
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 12
Tryggvagata 12
800 Selfoss
93.9 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
80.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin