Miðvikudagur 12. mars
Fasteignaleitin
Skráð 18. feb. 2025
Deila eign
Deila

Efstasund 14

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
150.8 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
861.406 kr./m2
Fasteignamat
105.200.000 kr.
Brunabótamat
64.140.000 kr.
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2018067
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
Skipt um suma, aðra þarf að skoða
Þak
Ekki vitað, þarf að skoða
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
 Húsþak komið að málningu. Rennur þokkalegar. Þakkantur ónýtur.
 Leki með glugga á neðri hæð í austan roki og rigningu.
 Leki á bílskúrsþaki fremst næst húsi ( lítilsháttar í leysingum.
Aðaltröppur þarfnast aðhlynningar.
Kjallaratröppur eru ónýtar.
Kominn tími á allt gólfefni og innréttingar.
Kominn tími á klæðningu.
Domusnova og Hallgrímur Tómasson lögfr. og löggiltur fasteignasali kynna:
Sjarmerandi 125 fm einbýli ásamt 26 fm frístandandi bílskúr skv. skráningu. Húsið stendur á fallegri lóð á eftirsóttum stað í Reykjavík.
Tilvalið verkefni fyrir laghenta, þar sem mikið er um að hús séu stækkuð og/eða endurgerð í hverfinu.
Lýsing eignar:

Efri hæð: 
Komið er inn um litla forstofu og þaðan í hol þaðan sem gengið er í önnnur rými hæðarinnar. Strax á vinstri hönd er smá rými sem nýtist vel sem skrifstofa. Gestasnyrting er á hæðinni og er hún fín að stærð. Eldhúsið er með eldri innréttingu og borðkrók. Rúmgóð stofa og borðstofa eru á hæðinni og þaðan liggur stigi niður á neðri hæð hússins.
Neðri hæð: 
Komið er niður á gang þaðan sem gengið er í önnur rými hæðarinnar. Baðherbergið er rúmgott með baðkari með sturtu og sturtugleri. Svefnherbergin eru þrjú og öll fín að stærð. Einnig er lítið þvottahús með innréttingu á hæðinni. Sérinngangur er einnig á neðri hæð hússinsog þar má finna kalda geymslu við innganginn.
Bílskúrinn: Var endurgerður að mestu og stækkaður í kringum árið 2012 og er rúmgóður með góðri vinnuaðstoðu.
Lóðin: Er stór og falleg með mikla möguleika. Húsið var drenað árið 2021 og um leið var sett blandað moldarlag á garðinn og þökur yfir. Geimsluskúr er einnig á lóðinni. Hellulagt er fyrir aftan húsið og smá pallur þar sem gert hefur verið ráð fyrir heitum potti. Einnig er lítill pallur fyrir utan framhlið hússins.

Eign með endalausa möguleika.

Nánari upplýsingar veita:
Hallgrímur Tómasson löggiltur fasteignasali / s.659 1896 / hallgrimur@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1955
26 m2
Fasteignanúmer
2018067
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DN ehf
https://domusnova.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipasund 58
Skoða eignina Skipasund 58
Skipasund 58
104 Reykjavík
144.5 m2
Einbýlishús
313
947 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 501
Bílastæði
Arkarvogur 1 - Íbúð 501
104 Reykjavík
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1237 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - íbúð 501 Þaksvalir
Bílastæði
Arkarvogur 1 - íbúð 501 Þaksvalir
104 Reykjavík
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1237 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 601
Bílastæði
Dugguvogur 1 - Íbúð 601
104 Reykjavík
101.6 m2
Fjölbýlishús
312
1338 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin