Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 29. okt. 2024
Deila eign
Deila

Drekavellir 2

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
152 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.800.000 kr.
Fermetraverð
722.368 kr./m2
Fasteignamat
87.000.000 kr.
Brunabótamat
70.700.000 kr.
Mynd af Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2277321
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Svalir
Yfirbyggðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket illa farið í barnaherbergjum, fylgir með parket
Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna til sölu glæsilega bjarta efri sérhæð í fjórbýli  í Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er 152 fermetrar með sérinngang í fjórbýli.

Smelltu hér til að fá söluyfirlitið

Skipting eignar: Forstofa, fjögur svefnherbergi, hol, stofa, eldhús með borðkrók, þvottahús, geymsla og yfirbyggðar 26,8 fermetrar svalir sem snúa í suðaustur auk þess er í sameign hjólageymsla. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísalögð forstofa.
Hol: Rúmgott hol með parket.
Eldhús: Fallegt og bjart eldhús með eyju, nýlegt helluborð, bakaraofn, vaskur og blöndunartæki, eyjuháfur, innbyggður örbylgjuofn og uppþvottavél, parket flæðir inn í stofu.
Stofa: Björt og falleg stofa, í gluggum eru sérhannaðar álrimlagardýnur frá Flexa, milli stofu og eldhús er gengið út á stórar yfirbyggðar 26,8 fermetrar svalir.
Hjónaherbergi: með fataskáp og parket.
Þrjú svefnherbergi: Rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum. 
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi sturtuklefi með nýlegum tækjum, baðkar og góðri baðinnréttingu með handlaug, upphengdur skápur og vegghengt salerni.
Þvottahús: Flísalagt þvottahús með innréttingu og innaf þvottahúsinu er geymsla.

Gólfefni eru parket og flísar.

Samkvæmt seljanda: 
Þá var húsið sealað að utan, gluggar og hurðir málaðar fyrir ca.tveim árum.

Falleg eign sem hægt er að mæla með. 
Stutt er að ganga í grunn- og leikskóla. Verslanir, sundlaugar og íþróttasvæði Hauka eru í göngufæri ásamt annarri þjónustu í næsta nágrenni. Fallegar gönguleiðir eru í hverfinu og í kringum Ástjörn. Hvaleyrarvatn er einnig í göngufæri.

Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/201637.750.000 kr.44.500.000 kr.152 m2292.763 kr.
13/09/201112.800.000 kr.23.000.000 kr.152 m2151.315 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 11
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Hringhamar 11
Hringhamar 11
221 Hafnarfjörður
133.9 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
118.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 18 PENTHOUSE
Bílastæði
Áshamar 18 PENTHOUSE
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
413
853 þ.kr./m2
106.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 14 PENTHOUSE
Bílastæði
Áshamar 14 PENTHOUSE
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
312
852 þ.kr./m2
105.900.000 kr.
Skoða eignina Hádegisskarð 24
Hádegisskarð 24
221 Hafnarfjörður
137.5 m2
Fjölbýlishús
413
836 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin