Laugardagur 15. júní
Fasteignaleitin
Skráð 4. júní 2024
Deila eign
Deila

Einholt 9

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
161.9 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.400.000 kr.
Fermetraverð
527.486 kr./m2
Fasteignamat
68.950.000 kr.
Brunabótamat
71.250.000 kr.
Mynd af Sigurður Hjörtur Þrastarson
Sigurður Hjörtur Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2145909
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalega, þó búið að skipta um rofa og tengla
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2010
Gluggar / Gler
Búið er að skipta um allnokkur gler, móða er í einhverjum glerjum en skipt verður um þau fyrir afhendingu eignar
Þak
Upprunalegt, nýlega málað og yfirfarið
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur svalir, steyptur pallur með heitum potti, pallur er upphitaður með affalli af húsinu
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða er í nokkrum glerjum, en skipt verður um þau fyrir afhendingu eignar.
Þak var yfirfarið fyrir 2 árum og timbur virtist í lagi, það styttist þó í að skipta þurfi um járn, en það var málað fyrir 2 árum.
Einholt 9 - Fallegt og vel skipulagt 6 herbergja einbýli á pöllum á kyrrlátum og rólegum stað - Stærð 161,9 m²

Efri hæð skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. 

Forstofa er flísalögð. Þar er opið fatahengi. 
Eldhús er með góðri gegnheilli eikar innréttingu, nýlegum eldunartækjum og blöndunartækjum, parket er á gólfi. 
Stofa er í hálfopnu rými með eldhúsi og með gluggum í tvær áttir. Parket á gólfi. Kamína fylgir. 
Tvö barnaherbergi eru á efri palli, parket á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott og með góðum fataskápum. Parket á gólfi. Gengið út á vestur svalir úr hjónaherbergi. 
Baðherbergi er með spónlagðri vandaðri innréttingu, sturtu með glerhleðslu, flísar á gólfi og veggjum. Gluggi er á baði.

Neðri hæð skiptist í þvottahús, snyrtingu, tvær geymslur og tvö herbergi.  Áður var bílskúr á neðri hæð sem ekið var niður í af bílastæði. 

Þvottahús er flísalagt. Þar er ágæt innrétting úr við. Bakdyrainngangur í þvottahúsi.
Tvö svefnherbergi eru í kjallara sem áður var hluti af bílskúr. Plastparket á gólfi. Annað þeirra er mjög rúmgott. 
Hol á neðri hæð er ágætlega rúmgott. Undir stiga er geymsla.
Snyrting er með flögutexi á gólfi.
Geymsla er með flögutexi á gólfi og góðum hillum á veggjum.

Umhverfis húsið er gróin og falleg lóð. Stórt steypt bílastæði er framan við húsið sem og stétt meðfram því að norðanverðu. Á baklóð hússins er vandaður sólpallur sem er með steypt dekk að hluta og timburdekk að hluta. Innbyggður hitaveitupottur fylgir eigninni sem og einangraður skúr á lóð. 

Annað:
- Eigendur skoða skipti 3-4 herbergja eign.
- Rólegur og skjólsæll staður
- Fallegt og snyrilegt hús
- Ljósleiðari
- Gróin lóð og góður sólpallur. 
- Góð geymsla er undir svölum. Lakkað gólf
- Geymsluskúr og heitur pottur á lóð fylgja.
- Skipt um frárennsli frá húsi út í götu, heitt-, kalt vatn og klóak (2010)
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/10/201939.150.000 kr.48.900.000 kr.161.9 m2302.038 kr.
27/01/201224.650.000 kr.29.000.000 kr.161.9 m2179.122 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þursaholt 9, íbúð 103
Bílastæði
Þursaholt 9, íbúð 103
603 Akureyri
104.4 m2
Fjölbýlishús
312
823 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Þursaholt 7, íbúð 103
Bílastæði
Þursaholt 7, íbúð 103
603 Akureyri
102.7 m2
Fjölbýlishús
312
836 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Þursaholt 5, íbúð 103
Bílastæði
Þursaholt 5, íbúð 103
603 Akureyri
104.4 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 9 - 212
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 212
603 Akureyri
120.7 m2
Fjölbýlishús
413
679 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin