Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Edenmörk 5

FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
80 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.800.000 kr.
Fermetraverð
722.500 kr./m2
Fasteignamat
49.300.000 kr.
Brunabótamat
45.400.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2500908
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegir
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu, íbúð á jarðhæð, við Edennmörk 5, 810 Hveragerði.
Eignin er samtals 80 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin er nýleg, fjögurra herbergja á jarðhæð með sérinngangi.
Eignin telur forstofu, alrými með eldhúsi og stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, ásamt geymslu, hjóla- og vagnageymslu.

Nánari lýsing:
Gengið er beint inn í eignina af jarðhæð.
Forstofan er opin og björt með flísum á gólfi og leiðir þig inní aðalrými íbúðarinnar.
Í opnu rými er stofa, borðstofa og eldhús með útgengi út á lóð.
Eldhúsið er sérsmíðað með vönduðum heimilistækjum af AEG gerð frá Ormsson, blástursofn, keramik helluborð með fjórum spansuðuhellum og innbyggð uppþvottavél.
Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, hjónaherbergi sem er bjart og rúmgott með góðum skápum. Barnaherbergin eru tvö og í þeim báðum eru skápar.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og nettri innréttingu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og stórri og góðri "walk in" sturtu. Vélrænt útsog. Vegghengt salerni , innrétting með handlaug og speglaskápur. Gólfhiti er á baðherbergi.
Húsið er byggt árið 2022 og er aðalverktaki Já verk. Edenmörk 5 er þriggja hæða fjölbýli ásamt geymslum og hjóla/vagnageymslu í kjallara. Við húsið er utanáliggjandi lyfta sem tengist svalagangi sem er við húsið frá kjallara og uppúr.
Íbúðinni fylgir 4,8 m² geymsla í kjallara sem er inní fermetratölu eignar.

Eignin er á svokölluðum Edenreit, miðsvæðis í Hveragerði. 
Lóð og bílstæði frágengin og snyrtileg.
Stutt í skóla, verslun og almenna þjónustu.
Miðsvæðis er leiksvæði og sælureitur með litlum gróðurhúsum sem íbúar geta fengið að njóta góðs af.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina EDENMÖRK 1 ÍBÚÐ 101
Edenmörk 1 Íbúð 101
810 Hveragerði
75.3 m2
Fjölbýlishús
312
769 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina AUSTURMÖRK 26B - 101
Austurmörk 26B - 101
810 Hveragerði
78.9 m2
Fjölbýlishús
413
759 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina AUSTURMÖRK 26A - 302
Austurmörk 26A - 302
810 Hveragerði
74.7 m2
Fjölbýlishús
413
797 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina AUSTURMÖRK 26A - 202
Austurmörk 26A - 202
810 Hveragerði
74.9 m2
Fjölbýlishús
413
773 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin