Föstudagur 27. desember
Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kringlumýrarvegur 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
71 m2
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
421.127 kr./m2
Fasteignamat
23.900.000 kr.
Brunabótamat
32.250.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 1977
Fasteignanúmer
2208140
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða eignina vel og helst með fagmanni.  Vart er við gólfhalla í húsinu.  Kaupendum er bent á að eldhús var byggt ofan á palinn og er óleyfisskylt.  Ekki einangrun í gólfi. Skipulag hússins eru ekki eins og samþykktar teikningar gefa til kynna.
Kringlumýrarvegur 2, Norðurkotsland, hitaveita, heitur pottur.
 
Fasteignaland kynnir: Sumarhús við Kringlumýrarveg  2 í landi Norðurkots, Grímsnes-og Grafningshreppi.  Um er ræða 71 fm sumarhús byggt árið 1977. Auk þess eru á lóðinni tvær geymslur.,  Önnur er ca. 7 fm og nýtt sem baðhús en  hin ca. 6 fm sem er nýtt sem geymsla undir verkæri. Í þessu húsi er hitaveita og lokað ofnakerfi.
 
Lýsing á eign: Forstofa með flísaparketi á gólfi, fatahengi og góðu skápaplássi. Tvö herbergi með flísaparketi á gólfi.  Baðherbergi með flísaparketi á gólfi. Stofan er með flísaparketi á gólfi og útgengi út á suður sólpall. Eldhús með parketi á gólfi, Hvítri innréttingu og sambyggðri eldavél með fjórum hellum.  Útgengi út á suður sólpall.

Geymsla 1: Nýtt sem baðhús, með sturtuklefa og innréttingu.
Geymsla 2: Nýtt sem geymsla. Bjalkahús ekki einangrað.

Sólpallur með girðingu og skjólgirðingu. 
Heitur pottur.

Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Lóðin er eignarlóð 2400 fm skógi vaxin. Góð aðkoma og næg bílastæði.

Þetta er lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið)
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er um kr. 30.000 á ári.

Upplýsingar gefur:
Heimir Eðvarðsson löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bringur 11
Skoða eignina Bringur 11
Bringur 11
806 Selfoss
54.8 m2
Sumarhús
312
527 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Skoða eignina Merkihvoll 1
Skoða eignina Merkihvoll 1
Merkihvoll 1
851 Hella
79.5 m2
Sumarhús
514
389 þ.kr./m2
30.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrastaðir 0
Skoða eignina Snorrastaðir 0
Snorrastaðir 0
806 Selfoss
57.9 m2
Sumarhús
311
497 þ.kr./m2
28.800.000 kr.
Skoða eignina Hagi lóð Breiðavík 14
Hagi lóð Breiðavík 14
851 Hella
61.7 m2
Sumarhús
312
502 þ.kr./m2
31.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin