Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Heiðmörk 47A

ParhúsSuðurland/Hveragerði-810
181.7 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
105.900.000 kr.
Fermetraverð
582.829 kr./m2
Fasteignamat
91.100.000 kr.
Brunabótamat
97.400.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2369666
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
25
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Handrið við stiga milli hæða er ófrágengið en verður klárað fyrir útgáfu afsals.
VALBORG fasteignasla kynnir í einkasölu Heiðmörk 47A, 810 Hveragerði.
Um er að ræða glæsilega og vel staðsetta steinsteypta tveggja hæða parhúsaíbúð, samtals 169,3 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Fermetrar eignarinnar skiptast í 139,3 m2 íbúðarhluta og 30 m2 bílskúr.
Eignin telur forstofu, alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu og sambyggðan bílskúr.
Steypt innkeyrsla, afgirtur pallur fyrir aftan hús með heitum potti.
Eignin er staðsett miðsvæðis í Hveragerði á svökölluð Grímsstaðareit, en þaðan er stutt í grunnskóla, heilsugæslu, sundlaug, veitingahús og aðra þjónustu bæjarins.

Sjá staðsetningu hér.
Sjá skipulag Grímsstaðareitsins hér.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Lýsing eignar:
Forstofa með fjórföldum fataskáp. Flísar á gólfi.
Til vinstri frá forstofu er svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Stigi upp á efri hæð beint á móti forstofu en alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu til hægri frá forstofu.
Svefnherbergi I með tvöföldum fataskáp og glugga til vesturs.
Baðherbergi með handlaug, upphengdu wc, sturtu, handklæðaofni, glugga til austurs, flísalagt gólf og veggir.
Þvottahús með góðri innréttingu. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, skolvaskur, hurð út á pall og einnig er innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.
Bílskúr með góðri innkeyrsluhurð, geymsla í enda skúrsins með glugga til austurs. Samtals er bílskúrinn 30 m2 með geymslunni.
Alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu.
Eldhús með góðri innréttingu, veggofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél, eldunareyja með spanhelluborði og loftháfi. Gluggi snýr að innkeyrslu.
Borðstofa með glæsilegum hornglugga til suðurs og vesturs.
Stofan er björt með útgengi til austurs á pall um rennihurð. Gluggar til suðurs og austur.
Stór og mikill afgirtur pallur á suður- og austurhlið hússins. Á honum er heitur pottur og pergóla.
Stigi er milli hæða en við millipall er glæsilegur gluggi til austurs sem hleypir inn mikilli birtu.
Á efri hæð er baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Þau eru þrjú samkvæmt teikningu en sjónvarpsholi hefur verið breytt í svefnherbergi. Auðvelt að breyta til baka.
Svefnherbergi II með tvöföldum fataskáp og glugga til suðurs.
Svefnherbergi III með tvöföldum fataskáp og glugga til suðurs.
Baðherbergi með sturtu, upphengdu wc, baðkari undir kvistglugga, handklæðaofn og góð innrétting með handlaug.
Hjónaherbergi með fimmföldum fataskáp og glugga til norðurs.
Sjónvarpsrými hefur verið breytt í fimmta svefnherbergið en úr því er útgengt á 30 m2 hellulagðar svalir sem eru staðsettar yfir bílskúr. 
Loft efri hæðar eru klædd með þiljum og innfelld lýsing er á hæðinni.
Gólfhiti er á neðri hæðinni en ofnar á þeirri efri.
Snjóbræðsla í steyptri stétt fyrir framan hús og bílaplani. Lögn fyrir rafhleðslu til staðar.

Gólfefni:
Flísar á forstofu, baðherbergjum og þvottahúsi.
Parket á herbergjum, gangi, alrými og stiga.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/08/201822.700.000 kr.58.500.000 kr.169.3 m2345.540 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
31.9 m2
Fasteignanúmer
2369666
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fljótsmörk 14
Skoða eignina Fljótsmörk 14
Fljótsmörk 14
810 Hveragerði
193.9 m2
Parhús
614
596 þ.kr./m2
115.500.000 kr.
Skoða eignina Kambahraun 38
Bílskúr
Skoða eignina Kambahraun 38
Kambahraun 38
810 Hveragerði
191.4 m2
Einbýlishús
513
509 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Skoða eignina HELLUHRAUN 1
Bílskúr
Skoða eignina HELLUHRAUN 1
Helluhraun 1
810 Hveragerði
174.9 m2
Einbýlishús
423
588 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Búðahraun 5
Bílskúr
Skoða eignina Búðahraun 5
Búðahraun 5
810 Hveragerði
167.9 m2
Einbýlishús
413
595 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin