Lind Fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir fallega og vel skipulagða 4. herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og útgengi út á rúmgóða verönd með skjólveggjum til suð-vesturs við Álalind 3, í Kópavogi. Sérsmíðaðar innréttingar. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 97,9 m2 auk 7 m2 geymslu. Samtals 104,9 m2.
Álalind 1-3 er vandað og vel byggt fjölbýlishús með tveimur stigagöngum og lyftu. Húsið er klætt að utan með álklæðningu og gluggar eru úr áli sem gerir húsið sérlega viðhaldslétt.
** Sérinngangur ** Rúmgóður pallur með skjólgirðingu ** Þvottahús innan íbúðar ** 3 svefnherbergi
Nánari lýsing. Forstofa með flísalögðu gólfi og fataskáp með speglahurðum. Forstofuhol með harðparketi á gólfi og fataskáp. Búr er innaf holi með rennihurð, flísalagt gólf og hvítri innréttingu með efri og neðri skápum og góðri vinnuaðstöðu. Þvottahús með hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, innrétting undir og yfir tækjunum. Skolvaskur. Tvö barnaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, stór sturta með sturtugleri, hvít innrétting með ljúflokunum á skúffum og efri skáp með speglahurðum. Upphengt salerni og handklæðaofn. Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og innbyggðum fataskápum á heilum vegg. Eldhúsið er opið inn í stofu með harðparketi á gólfi og fallegri innréttingu með efri og neðri skápum þar sem gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, eyja sem hægt er að sitja við með AEG span helluborði með AEG viftu yfir. AEG ofn í vinnuhæð. Stofa með harðparketi á gólfi og útgegni út á verönd til suð-vesturs með skjólveggjum. Geymsla með máluðu gólfi.
Byggingaraðili hússins er Sérverk ehf, starfandi verktaki í rúm 30 ár við góðan orðstýr.
Staðsetning Glaðheimahverfisins er sérlega góð þar sem stutt er út á allar stofnæðar. Í göngu- og hjólafæri eru allar nauðsynjar, hvort sem er að ræða skóla, verslanir, heilbrigðisþjónustu, íþróttamannvirki, veitingastaði eða útivistarsvæði.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Byggt 2018
104.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Lyfta
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2362541
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind Fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir fallega og vel skipulagða 4. herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og útgengi út á rúmgóða verönd með skjólveggjum til suð-vesturs við Álalind 3, í Kópavogi. Sérsmíðaðar innréttingar. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 97,9 m2 auk 7 m2 geymslu. Samtals 104,9 m2.
Álalind 1-3 er vandað og vel byggt fjölbýlishús með tveimur stigagöngum og lyftu. Húsið er klætt að utan með álklæðningu og gluggar eru úr áli sem gerir húsið sérlega viðhaldslétt.
** Sérinngangur ** Rúmgóður pallur með skjólgirðingu ** Þvottahús innan íbúðar ** 3 svefnherbergi
Nánari lýsing. Forstofa með flísalögðu gólfi og fataskáp með speglahurðum. Forstofuhol með harðparketi á gólfi og fataskáp. Búr er innaf holi með rennihurð, flísalagt gólf og hvítri innréttingu með efri og neðri skápum og góðri vinnuaðstöðu. Þvottahús með hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, innrétting undir og yfir tækjunum. Skolvaskur. Tvö barnaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, stór sturta með sturtugleri, hvít innrétting með ljúflokunum á skúffum og efri skáp með speglahurðum. Upphengt salerni og handklæðaofn. Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og innbyggðum fataskápum á heilum vegg. Eldhúsið er opið inn í stofu með harðparketi á gólfi og fallegri innréttingu með efri og neðri skápum þar sem gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, eyja sem hægt er að sitja við með AEG span helluborði með AEG viftu yfir. AEG ofn í vinnuhæð. Stofa með harðparketi á gólfi og útgegni út á verönd til suð-vesturs með skjólveggjum. Geymsla með máluðu gólfi.
Byggingaraðili hússins er Sérverk ehf, starfandi verktaki í rúm 30 ár við góðan orðstýr.
Staðsetning Glaðheimahverfisins er sérlega góð þar sem stutt er út á allar stofnæðar. Í göngu- og hjólafæri eru allar nauðsynjar, hvort sem er að ræða skóla, verslanir, heilbrigðisþjónustu, íþróttamannvirki, veitingastaði eða útivistarsvæði.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
12/12/2018
20.350.000 kr.
53.500.000 kr.
104.9 m2
510.009 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.