Fallegt sumarhús á einni hæð á glæsilegri eignarlóð með miklu útsýni á skipulögðu sumarhúsasvæði úr jörðinni Eyri í Svínadal. Lokað svæði með rafmagshliði (símahlið). Húsið er byggt árið 1987 og hefur fengið gott viðhald. Rafmagnsofnar og hitakútur. Aðeins 40 mín. akstur frá borginni.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 38,2fm. og er lóðn skráð 4.945fm.
Nánar um eignina: Forstofa með fatahengi. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi með sturtuklefa, glugga og snyrtilegri innrétting. Eldhús með viðarinnréttingu, eldhúskrókur með fallegu útsýni. Parket á gólfi. Stofan er opin við eldhús með góðri lofthæð, arinn og parketi á gólfi. Útgengt er út á sólpall úr stofunni. Geymsla/þvottahús með glugga er sambyggt húsinu með sérinngangi og er hægt að nýta margvíslega. Lóðin er í góðri rækt og má segja að lóðin sé fullfrágengin.
Eignin stendur á kjarrivaxinni eignarlóð sem er á svæði sem er lokað með rafmagnshliði (símahlið). Ársgjald er ca. kr 20.000 á ári sem er nýtt til framkvæmda á svæðinu.
Þetta er afar sjarmerandi eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Eyrarskógi í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá borginni.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Fallegt sumarhús á einni hæð á glæsilegri eignarlóð með miklu útsýni á skipulögðu sumarhúsasvæði úr jörðinni Eyri í Svínadal. Lokað svæði með rafmagshliði (símahlið). Húsið er byggt árið 1987 og hefur fengið gott viðhald. Rafmagnsofnar og hitakútur. Aðeins 40 mín. akstur frá borginni.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 38,2fm. og er lóðn skráð 4.945fm.
Nánar um eignina: Forstofa með fatahengi. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi með sturtuklefa, glugga og snyrtilegri innrétting. Eldhús með viðarinnréttingu, eldhúskrókur með fallegu útsýni. Parket á gólfi. Stofan er opin við eldhús með góðri lofthæð, arinn og parketi á gólfi. Útgengt er út á sólpall úr stofunni. Geymsla/þvottahús með glugga er sambyggt húsinu með sérinngangi og er hægt að nýta margvíslega. Lóðin er í góðri rækt og má segja að lóðin sé fullfrágengin.
Eignin stendur á kjarrivaxinni eignarlóð sem er á svæði sem er lokað með rafmagnshliði (símahlið). Ársgjald er ca. kr 20.000 á ári sem er nýtt til framkvæmda á svæðinu.
Þetta er afar sjarmerandi eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Eyrarskógi í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá borginni.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
02/09/2024
16.500.000 kr.
4.000.000 kr.
38.2 m2
104.712 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.