Föstudagur 1. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 19. júlí 2025
Deila eign
Deila

Mánastígur 2

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
157.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
665.187 kr./m2
Fasteignamat
88.200.000 kr.
Brunabótamat
74.100.000 kr.
Mynd af Sólveig Regína Biard
Sólveig Regína Biard
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2221377
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu eignar
Þak
Sjá lýsingu eignar
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sjá í athugasemdum sem komu fram við skoðun
EIGNIN ER SELD MEÐ HEFÐBUNDNUM FYRIRVARA

Sólveig Regína Biard lgf. og Trausti fasteignasala kynna bjarta og fallega sex herbergja íbúð miðsvæðis í Hafnarfirði. Um er að ræða eign á tveimur hæðum í tvíbýli. Stutt í skóla, leikskóla, verslanir og aðra nauðsynlega þjónustu og samgöngur.


Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 157,7 fm. 
Nánari upplýsingar hjá Sólveigu í síma 869-4879 eða á solveig@trausti.is  


Nánar um eignina:
Neðri hæð:
Anddyri með skóskáp. Flísar á gólfi.
Hol með fatahengi sem gengið er úr í öll rými neðri hæðar. Parket á gólfi.
Tvær bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur. Gengið út á svalir úr annarri stofu. Parket á gólfi.
Eldhús með ljósri innréttingu. Span helluborð og bakaraofn í vinnuhæð. Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Flísar á gólfi.
Gengið niður stiga úr eldhúsi í lítið herbergi sem gæti nýst sem geymsla.
Gestasalerni með glugga. Snyrtileg nýleg innrétting með handlaug. Salerni. Mósaík flísar á klósettkassa. Flísar uppá miðja veggi og á gólfi.
Herbergi I með parketi á gólfi.
Gengið er upp parketlagðan stiga úr holi uppá aðra hæð.
Efri hæð:
Hjónaherbergi með góðum skáp. Útgengt á svalir. Parket á gólfi.
Barnaherbergi I með fataskáp. Parket á gólfi.
Barnaherbergi II með kvistglugga. Fataskápur. Parket á gólfi.
Baðherbergi með glugga. Walk in sturta með rennihurð. Hornbaðkar. Upphengt salerni. Snyrtileg innrétting. Handlaug. Gólfsíður spegill. Flísar á gólfi.
Þvottahús með glugga innaf baðherbergi. Flísar á gólfi. Er herbergi skv. teikningu og væri möguleiki að breyta aftur í fyrra horf.
Sameiginlegur og óskiptur kjallari sem skiptist í tvær geymslur og áhaldaskúr.

Athugasemdir sem komu fram við skoðun:
Hefur orðið vart við leka í geymslu í kjallara þar sem drenun þeim megin(við hlið inngangs) er ekki til staðar.
Raki mældist í horni í annarri stofu.
Skipt hefur verið um einhverja glugga eignar
Þak þokkalega vel útlítandi en ekki vitað um ástand að öðru leiti.

Um er að ræða fallega og sjarmerandi eign miðsvæðis þar sem stutt er í verslanir, leik-, grunn- og menntaskóla og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína BIard, löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/07/202588.200.000 kr.100.000.000 kr.157.7 m2634.115 kr.
06/01/202053.100.000 kr.62.900.000 kr.157.7 m2398.858 kr.
28/07/201123.900.000 kr.33.000.000 kr.157.7 m2209.258 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbakki 9
Bílastæði
Skoða eignina Norðurbakki 9
Norðurbakki 9
220 Hafnarfjörður
145 m2
Fjölbýlishús
43
776 þ.kr./m2
112.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 36
IMG_9909 Large.jpeg
Skoða eignina Suðurgata 36
Suðurgata 36
220 Hafnarfjörður
168.8 m2
Fjölbýlishús
713
664 þ.kr./m2
112.000.000 kr.
Skoða eignina Hellisgata 16
Skoða eignina Hellisgata 16
Hellisgata 16
220 Hafnarfjörður
198.1 m2
Hæð
615
555 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Kaldakinn 17
Seld með fyrirvara
Skoða eignina Kaldakinn 17
Kaldakinn 17
220 Hafnarfjörður
144.3 m2
Hæð
524
762 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin