Laugardagur 15. mars
Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2025
Deila eign
Deila

Hólavangur 16

EinbýlishúsSuðurland/Hella-850
90.1 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
553.829 kr./m2
Fasteignamat
31.600.000 kr.
Brunabótamat
51.400.000 kr.
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2196061
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028

EINBÝLISHÚS VIÐ HÓLAVANG NR. 16 Á HELLU.
Húsið er byggt úr timbri árið 1947 og er klætt að utan með standandii viðarklæðningu.  Þak er járnklætt.  Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum.  Ytra byrði einangrað með 3" steinullareinangrun og klætt með timbri þar utan á.  Nýlegt járn er á þaki og þakviðir endurbættir.  Nýlegir gluggar.  Nýleg eldhúsinnrétting, nýlegar hurðir og nýleg gólfefni á stórum hluta hússins.  Frárennslislagnir voru yfirfarnar og myndaðar án athugasemda 2018.  Þá var rafmagn einnig yfirfarið að hluta og skipt um alla rofa og flesta tengla í húsinu.  Að innanverðu er veggir og loft klædd með panel og þiljum  Eignin telur:  Anddyri með flísum á gólfi og fatahengi.  Hol með flísum á gólfi.  Stofu með parketi á gólfi.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum, skápur er i hjónaherberginu.  Salerni með flísum á gólfi og innréttingu.  Eldhús með parketi á gólfi og góðri innréttingu.  Sjónvarpsherbergi með parketi á gólfi.  Sólstofu með parketi á gólfi og hurð út í garð.  Gang með parketi á gólfi og skáp.  Þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í húsið með máluðu steyptu gólfi, þar er sturtuklefi.  Umhverfis húsið er stór verönd úr timbri, á henni er kamína/grilli.  Önnur verönd yfirbyggð er á lóðinni.  Á lóðinni eru einnig eftirtaldar byggingar, sem ekki eru inni í skráðum fermetrafjölda eignarinnar:  Um 11 fm útigeymsla, sem er einangruð, þar er rafmagn og ofn.  Um 18 fm járnklæddur skúr, einangraður að innan, með klæddum veggjum, þar er rafmagn og ofn.  Um 30 fm gróðurhús.  Við húsið er steypt bifreiðastæði og gróinn garður með gróskumiklum trjágróðri.  Húsið stendur við botnlangagötu í elsta hluta Hellukauptúns.  Þarna er afar skjólsælt.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.

Allar nánari upplýsingar gefur Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/12/201511.000.000 kr.15.400.000 kr.90.1 m2170.921 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bogatún 13
Skoða eignina Bogatún 13
Bogatún 13
850 Hella
100.3 m2
Parhús
312
488 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngalda 1B
Skoða eignina Lyngalda 1B
Lyngalda 1B
850 Hella
85.1 m2
Raðhús
413
590 þ.kr./m2
50.200.000 kr.
Skoða eignina Lyngalda 1D
Skoða eignina Lyngalda 1D
Lyngalda 1D
850 Hella
85.1 m2
Raðhús
413
590 þ.kr./m2
50.200.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 8
Skoða eignina Álalækur 8
Álalækur 8
800 Selfoss
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
673 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin