Fimmtudagur 31. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 28. júlí 2025
Deila eign
Deila

Miðengi 1

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
217.3 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
105.900.000 kr.
Fermetraverð
487.345 kr./m2
Fasteignamat
88.500.000 kr.
Brunabótamat
105.900.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2186819
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar og endurnýjað
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphafl en endurn gler
Þak
Upprunlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Þörf á að mála og yfirfara þakkant og tréverk áveðurs megin. Sumir gluggar orðnir lélegir sunnanmegin. Botnstykki í sólskála þarf að endurnýja. Lóð þarfnast yfirferðar.
Skemmd má sjá á fúu í sturtuklefa og raki í gegnum vegginn, seljandi mun laga það fyrir afhendingu.
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Miðengi 1, steypt, vandað og veglegt einbýlishús með stórum bílskúr. Alls 217,3 fm.
Húsið sem var byggt 1975 var töluvert endurnýjað árið 2020 og síðar. Frábær staðsetning í grónu hverfi og stutt t.d. í skóla og helstu þjónustu.
Íbúðarhluti hússins er 158,1 fm og bílskúr 59,2 fm.  Alls 217,3 fm.

Í endurnýjun hússins er m.a. búið að skipta um allt gler og setja litað gler. Nýleg gólfefni eru á herbergjum, nýlegir fataskápar. Eldhús frá 2020 frá Fríform, þvottahús frá sama tíma. Baðherbergi endurnýjað að hluta. Rafmagn yfirfarið og skipt út rofum og tenglum. Nýlegar aksturshurðar í tvöföldum bílskúrnum. Allt málað að utan og innan árið 2020. Heitur og kaldur pottur frá 2020.  

Innra skipulag. Opin forstofa, forstofusalerni, sjónvarpshol, stofa og borðastofa. Fallegt eldhús frá Fríform , innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Eldhúsið er opið til borðstofu og í holið. Flísar á gólfi.   Þvottahús með innréttingu og búr/geymsla inn af. Herbergjagangur, fjögur svefnherbergi, tvö minni og tvo stærri. Endurnýjaðir fataskápar í þremur þeirra. Sólstofa og hurð út á verönd. Sólstofan var byggð síðar. Nýlegt harðparket á herbergjum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturta, upphengt salerni og eldri innrétting.
Tvöfaldur bílskúr og endurnýjaðar aksturshurðar. Opin geymsla. Gönguhurð á sólpall.
Gróinn garður, Verönd og sólpallur með heitum og köldum potti. Hellulögð innkeyrsla.

Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun.


Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/09/202051.650.000 kr.73.000.000 kr.217.3 m2335.941 kr.
04/05/202051.650.000 kr.51.000.000 kr.217.3 m2234.698 kr.
12/07/201733.400.000 kr.43.000.000 kr.217.3 m2197.883 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1975
59.2 m2
Fasteignanúmer
2186819
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
21.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkivellir 14
Bílskúr
Skoða eignina Birkivellir 14
Birkivellir 14
800 Selfoss
245.3 m2
Einbýlishús
635
391 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Grafhólar 1
Bílskúr
Skoða eignina Grafhólar 1
Grafhólar 1
800 Selfoss
191.8 m2
Raðhús
514
521 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Baugstjörn 30
Bílskúr
Skoða eignina Baugstjörn 30
Baugstjörn 30
800 Selfoss
185.5 m2
Einbýlishús
524
533 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Grashagi 3
Skoða eignina Grashagi 3
Grashagi 3
800 Selfoss
195.9 m2
Einbýlishús
615
541 þ.kr./m2
105.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin